Úrvalsdeildin í Pílu - Kári Gegn Pétri

Í þriðja leik Úrvalsdeildarinnar í pílu mættust þeir Kári Vagn Birkisson, 13 ára pílukastari frá Pílufélagi Kópavogs og Pétur Rúðrik Guðmundsson frá Pílufélagi Grindavíkur en þeir voru að spila sína fyrstu leiki í Úrvalsdeildinni í ár.

1170
00:53

Vinsælt í flokknum Píla