Kynna stjórnarsáttmála um helgina
Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa náð saman um myndun ríkisstjórnar og munu kynna stjórnarsáttmála um helgina. Þetta var tilkynnt á stuttum blaðamannafundi á Alþingi á sjötta tímanum.
Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa náð saman um myndun ríkisstjórnar og munu kynna stjórnarsáttmála um helgina. Þetta var tilkynnt á stuttum blaðamannafundi á Alþingi á sjötta tímanum.