Undur í eldgarði Snæfellsness

Leyndardómar Snæfellsness eru kannaðir í fylgd Haraldar Sigurðssonar eldfjallafræðings í þættinum „Um land allt”. Farið er umhverfis Jökul og fjallað um söguna og jarðfræðiundur með sýn vísindamanns, eins og Berserkja- og Búðahraun, Hellna- og Háahraun, ölkeldur, lítríkt fjörugrjót, eldgíginn Svalþúfu og Djúpalónssand. Í síðasta þætti fór Kristján Már Unnarsson með Haraldi um Stykkishólm og Eldfjallasafnið.

14387
33:37

Vinsælt í flokknum Um land allt