Stigu báðir hliðarspor, lentu í myrkrinu en hafa nú hemil á sér
Daníel Rafn Guðmundsson, eigandi bifreiðaverkstæðisins Hemils og Herbert Guðmundsson, tónlistarmaður settust niður með okkur og ræddu trúna, edrúmennsku og tónlistina.
Daníel Rafn Guðmundsson, eigandi bifreiðaverkstæðisins Hemils og Herbert Guðmundsson, tónlistarmaður settust niður með okkur og ræddu trúna, edrúmennsku og tónlistina.