Allt stútfullt af köttum

Dýraverndunarfélagið Villikettir leitar nú logandi ljósi að nýjum fósturheimilum sem geta veitt hræddum kisum öruggt húsaskjól. Tómas Arnar kíkti í heimsókn í kisukot í Hafnarfirði þar sem hvert herbergi innihélt fjölmargar kisur.

45
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir