Trampólin á ferð og flugi í Mosó

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á leiðindaveðri á höfuðborgarsvæðinu og hvetur fólk til að fara varlega. Huga að lausamunum og ekki síst trampólínum sem þessu sem lék listir sínar í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í morgun.

5025
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir