Fatahönnuðir framtíðarinnar

Fatahönnuðir framtíðarinnar afhjúpuðu nýjustu tískulínur sínar á sýningunni Uppspretta í Landsbankahúsinu á Hönnunarmars. Þátttakendur voru Andrea Margrétardóttir, Kári Eyvindur, Michal Pajak Pajonk, Sigríður Ágústa Finnbogadóttir, Sóley Jóhannsdóttir og Thelma Gunnarsdóttir. Listrænn stjórnandi og framleiðandi var Anna Clausen og Thomasi Stankiewicz sá um tónlistina.

268
03:04

Vinsælt í flokknum Lífið