

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Kia hagnast vel
Aukin sala í Kína ber uppi hagnað Kia, en hún minnkaði í Bandaríkjunum og S-Ameríku milli ára.

Volkswagen Passat fertugur
Hefur selst í meira en 20 milljón eintökum frá árinu 1973.

Toyota naumlega stærstir
Toyota seldi 4,91 milljón bíla á fyrri hluta ársins, GM 4,85 milljón bíla og Volkswagen 4,70.

Ók 180 km á vélsleða á vatni
Sleðinn var með tiltæka nærri 60 lítra af eldsneyti, en 20 lítra brúsi var tengdur við hefðbundinn tank hans.

GM minnkar tapið í Evrópu um 3/4
Ágæt sala Opel og Vauxhall bíla minnka tap General Motors á öðrum ársfjórðungi í Evrópu.

Audi selur 1,5 milljón bíla 2 árum á undan áætlun
Audi hefur dregið mjög á sölu BMW og munar nú aðeins 24.000 bílum.

Daimler kaupir 5% í Aston Martin
Aston Martin mun með þessu minnka þann þróunarkostnað sem fylgir því að búa til nýja bíla

Porsche efst í ánægjukönnun J.D. Power 9. sinn í röð
Sú einstaka bílgerð sem skoraði samt hæst var hin nýja kynslóð Range Rover jeppans.

Sprengdu bíl í steggjapartýi
Hlaðinn 20 kílóum af sprengiefni og steggurinn fékk að skjóta á bílinn með riffli og virkja sprengiefnin.

Cadillac endurhannar merkið
Núverandi merki þykir bæði orðið gamaldags og of flókið.

Smábílaæði í Berlín
Þeir liggja ansi neðarlega á götunni og þykir mörgum þeir sjást illa og bjóða hættunni heim.

Ók með krafttöng í stað stýris
Þeim brá aðeins lögreglumönnunum í Ástralíu sem stöðvuðu ökumann á bíl með sprungið á tveimur dekkjum.

Svarta boxið í öllum bílum árið 2014
Í dag eru 96% allra nýrra bíla sem framleiddir eru í Bandaríkjunum með svona svart box.

Renault-Nissan hefur selt 100.000 rafmagnsbíla
Þessum bílum hefur verið ekið 841 milljón km, sparað 53 milljón lítra af eldsneyti og komið í veg fyrir að 124 milljónir kílóa af kvoltvísýringi væri spúð út í andrúmsloftið.

Gleymdi bílnum á ströndinni
Vegfarandi sá aumur á eigandanum og hringdi í björgunarsveit staðarins sem náði bílnum á þurrt.

Chevrolet Spark EV með meira tog en Ferrari 458
Spark EV má hlaða að 80% hluta á 20 mínútum og hann hefur 130 kílómetra drægni.

Svissneski herinn kaupir 4.189 Mercedes Benz G-Class
Nýju bílarnir kosta herinn ríflega 9 milljónir hver. Pöntunin er því uppá 38,5 milljarða króna.

Drukkin Flórídamær ekur yfir tvo heimilislausa menn
Hún reyndi að flýja af vettvangi reykspólandi en komst lítt áleiðis því annar mannanna var fastur í einni dekkjaskálinni

Alfa Romeo bara afturhjóladrifnir
Forstjóri Fiat hefur ekki farið hljótt með þau áform að gera Alfa Romeo að sönnu sportbílamerki

Loftpúðar í mótorhjólafatnað
Notkun loftpúða í fatnað ökumanna, hvort sem er fyrir bíla eða mótorhjól hefur ekki sést áður.

Lækkar bensínið um helming?
Sífellt sparneytnari bílar, stóraukin vinnsla olíu í BNA og útskipti olíu fyrir aðra orkugjafa minnka verulega eftirspurn.

Fimm athyglisverðustu Subaru bílarnir
Í tilefni 60 ára afmælis móðurfyrirtækis Subaru, Fuji Heavy Industries tók Car and Driver saman hvaða 5 Subaru bílar hafa markað dýpstu sporin

Efnaðir líklegri til siðlauss aksturs
Afleiðing sjálfstæðis og frjálsræði í vinnu efnaðra hvetur til siðlausrar hegðunar og óhlýðni.

Næsti Land Rover Discovery
Fær nýja 380 hestafla V6 vél úr Jaguar F-Type sem leysir af V8 vélina.

Móðir og 3 börn létust vegna kappaksturs ungra ökumanna
Ofuröflugur Audi S4 ók á móðurina og fjögur börn hennar, en eitt þeirra slapp með skrámur.

Seldi bíl og stal honum aftur
Bíræfinn seljandinn hélt eftir lyklum að bílnum og stal honum strax daginn eftir sölu hans.

Besti sonur í heimi
Fann fyrsta bíl föður síns 24 árum eftir að hann neyddist til að selja hann og færði honum bílinn að gjöf.

Frjálslegur gasfarmur
Rússneskur vöruflutningabíll hlaðinn gaskútum lendir í árekstri og farmurinn springur.

Sláttutraktor 4 sek. í hundraðið
Er með 109 hestafla mótorhjólamótor en vegur aðeins 109 kíló.

Stóð fylkisstjórann að ofsaakstri og var rekinn
Mældi hann á 145 km hraða og lét yfirmenn sína vita, með slæmum afleiðingum.