
Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame
Myndin hefur verið til sýninga í fimm daga.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
Myndin hefur verið til sýninga í fimm daga.
Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu.
Brynhildur Birgisdóttir, framleiðandi frá Pegasus, mun halda erindi á hádegisfyrirlestri Háskólans í Reykjavík í dag, þar sem hún mun ræða um tökur Game of Thrones á Íslandi og veita innsýn í hvað gerist á bak við tjöldin.
Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond.
Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma.
Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur verið að glíma við í sex ár.
Hér er farið yfir vendingar í öðrum þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones.
Veita henni engan stuðning.
Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark.
Áskrifendur steymisveitu fyrirtækisins í Þýskalandi gátu horft á annan þátt lokaþáttaraðarinnar fyrir frumsýningu.
Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week.
Það getur ekki verið gáfulegt að skora á Khal Drogo í leik sem gengur út á að berja hvorn annan með flötum lófa.
Bandaríki leikarinn kveður Khal Drogo, Aquaman og fleiri með því að raka sig.
HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi.
Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin.
Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný.
Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“.
Tónlistarmaðurinn Costantino Carrara mætti til landsins á dögunum til þess eins að taka upp myndband þar sem hann flytur þemalag Game Of Thrones á píanó í Stakkholtsgjá í Þórsmörk.
Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar.
Nú þegar það styttist í síðustu þáttaröð Game of Thrones er nauðsynlegt að svara stóru spurningunum sem eru á allra vörum.
HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda.
Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: "You know nothing, Jon Snow“.
Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi.
Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen í Game of Throns þáttunum sívinsælu sagði Kit Harrington, mótleikara hennar sem leikur Jon Snow, að hætta að væla yfir því að hafa þurft að taka upp atriði fyrir þættina í kuldanum á Íslandi. Aðrir leikarar hafi ekki haft það mikið betra en hann.
Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær.
Gaslýsing er stunduð grimmt í samtímapólitík en hugtakið má rekja til Gaslight frá 1944 sem öllum væri hollt að horfa á.
Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag, fimmtudaginn 4. apríl, í Bíó Paradís og stendur yfir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barnaverð fyrir alla og gnægð af fríviðburðum.
Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV.
Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd.
Kvikmyndin The Dirt kom út þann 22. mars á Netflix en hún fjallar um sögu hljómsveitarinnar Mötley Crüe.