Bræðurnir sameinaðir hjá KR og Brynjar snýr líka aftur á heimaslóðirnar Íslandsmeistarar KR í körfubolta fengu mikinn liðstyrk í dag þegar þrír gamlir KR-ingar gengu aftur til liðs við félagið. Körfubolti 29. maí 2019 15:00
Haukarnir endurheimta Íslandsmeistara úr Vesturbænum Emil Barja hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Íslandsmeistara KR og ganga aftur til liðs við uppeldisfélagið sitt Hauka. Körfubolti 27. maí 2019 10:39
Kom stelpunum upp í Dominos og nú er komið að strákunum Manuel A. Rodríguez verður næsti þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur eftir fall úr Domino´s deildinni í vor. Körfubolti 23. maí 2019 09:45
Sverrir Þór hættir óvænt með Keflavíkurliðið og Hjalti tekur við Fljótt skipast veður í lofti í þjálfaramálum Keflvíkinga í karlakörfunni en nú er ljóst að báðir meistaraflokkar félagsins verða með nýja þjálfara á næsta tímabili. Körfubolti 21. maí 2019 13:00
Skuldirnar greiddar í tæka tíð Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið. Körfubolti 17. maí 2019 18:15
Israel Martin tekur við Haukaliðinu af Ívari Spánverjinn Israel Martin verður næsti þjálfari meistaraflokks Hauka í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 15. maí 2019 14:45
Baldur tekur Brodnik með sér á Sauðárkrók Baldur er byrjaður að safna liði norðan heiða. Körfubolti 11. maí 2019 16:00
Sagði á hjólinu í nóvember að KR ætlaði að taka þann sjötta og sex mánuðum síðar var hann í húsi Skemmtilegt innslag um sjötta Íslandsmeistaratitil KR. Körfubolti 11. maí 2019 11:30
Þórsarar senda Stólunum kaldar kveðjur: „Fólk er orðlaust og sárt yfir þessu framferði“ Hiti í körfuboltanum. Körfubolti 10. maí 2019 21:11
Útiliðið græðir miklu meira á oddaleik í handboltanum en í körfunni Á morgun fer fram oddaleikur á milli Hauka og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta en hann fer fram einni viku eftir oddaleik KR og ÍR í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Handbolti 10. maí 2019 15:45
Kristófer horfir til Kína Besti leikmaður Dominos-deildar karla, Kristófer Acox, stefnir út á nýjan leik og að þessu sinni horfir hann út fyrir Evrópu. Körfubolti 10. maí 2019 14:03
Tímabilið ekki búið hjá Ægi - farinn að spila í Argentínu Ægir Þór Steinarsson mætti ekki á lokahóf KKÍ í dag þar sem hann var kosinn besti varnarmaðurinn og var einnig valinn í úrvalsliðið. Hann var samt löglega afsakaður enda kominn í nýtt lið í Argentínu. Körfubolti 10. maí 2019 13:15
Helena og Kristófer valin best annað tímabilið í röð Íslandsmeistararnir Kristófer Acox hjá KR og Helena Sverrisdóttir hjá Val voru í dag valin bestu leikmenn Domino´s deildar karla og kvenna en þetta er annað árið í röð sem þau fá þessi verðlaun. Helena jafnaði met. Körfubolti 10. maí 2019 12:45
Baldur: Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri Baldur Þór Ragnarsson er nýráðinn þjálfari Tindastóls. Körfubolti 9. maí 2019 20:00
Kristinn framlengir við Njarðvík Njarðvíkingar halda áfram að ganga frá lausum endum fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla. Körfubolti 8. maí 2019 15:30
Baldur Þór tekinn við Stólunum Baldur Þór Ragnarsson var í dag ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Tindastóls en hann kemur í Skagafjörðinn úr Þorlákshöfn þar sem hann gerði frábæra hluti síðasta vetur. Körfubolti 8. maí 2019 13:32
Ingi Þór bætti metið yfir lengstu sigurtíð þjálfara Ingi Þór Steinþórsson gerði KR að Íslandsmeisturum í körfubolta á laugardaginn og setti þar með nýtt met. Körfubolti 6. maí 2019 15:45
Gullaldarlið KR í sérflokki á Íslandi KR er Íslandsmeistari í sautjánda sinn og sjötta árið í röð eftir öruggan sigur á ÍR í oddaleik um helgina. Körfubolti 6. maí 2019 11:00
Byrjendamistök að tilkynna það snemma að ég væri að hætta Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari með KR. Körfubolti 6. maí 2019 08:30
Óli Stef tók keðjusagardansinn í klefa KR-inga | Myndband Handboltahetjan stjórnaði fögnuði KR-inga í búningsklefanum eftir oddaleikinn gegn ÍR-ingum. Körfubolti 5. maí 2019 09:00
Ingi mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi: „Erfiðasta tímabilið á ferlinum“ Þjálfari Íslandsmeistaranna segir að tímabilið í ár hafi verið erfitt og krefjandi. Körfubolti 5. maí 2019 06:00
Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 4. maí 2019 23:30
Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. Körfubolti 4. maí 2019 23:21
Matthías: "Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. Körfubolti 4. maí 2019 23:12
Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. Körfubolti 4. maí 2019 23:00
Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. Körfubolti 4. maí 2019 22:49
Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. Körfubolti 4. maí 2019 22:39
Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. Körfubolti 4. maí 2019 22:39
Ingi: „Við erum búnir að vera betra lið í þessu einvígi“ Ingi Þór Steinþórsson stýrði KR til Íslandsmeistaratitils eftir sigur á ÍR í DHL höllinni í Vesturbæ í kvöld. Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill KR í röð. Körfubolti 4. maí 2019 22:25
Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. Körfubolti 4. maí 2019 22:12