Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tryggvi og Sara best á árinu

Sara Rún Hinriksdóttir og Tryggvi Snær Hlinason sköruðu fram úr á meðal íslensks körfuboltafólks á árinu 2025, samkvæmt vali Körfuknattleikssambands Íslands.

Körfubolti
Fréttamynd

„Auð­vitað var þetta sjokk“

Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Álftaness, segir það hafa verið sjokk að heyra að Kjartan Atli Kjartansson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hans verði saknað en nú verði menn að þjappa sér vel saman og finna meiri gleði og baráttu í sínum leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“

Hjalti Þór Vil­hjálms­son, settur þjálfari Álfta­ness, segir leik­menn hálf skammast sín eftir þungt tap gegn Tindastól á dögunum og af­sögn Kjartans Atla Kjartans­sonar úr starfi þjálfara liðsins. Kjartan bað Hjalta um að taka við af sér fljót­lega eftir tapið gegn Stólunum á föstu­dag. Álfta­nes heimsækir nágranna sína í Stjörnunni í kvöld í bikarnum.

Körfubolti