Haukar án lykilmanns í þriðja sinn í þessari úrslitakeppni Hjálmar Stefánsson verður ekki með Haukum á móti Tindastól á Sauðárkróki í kvöld þegar liðin mætast í fjórða sinn í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 12. apríl 2016 11:45
Klikkaði á öllum skotunum sínum en var samt valinn maður leiksins Leikmenn geta verið sínu liði gríðarlega mikilvægir þrátt fyrir að skora lítið og gott dæmi um það er frammistaða Pavel Ermolinskij á móti Njarðvík í gær í þriðja leik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Körfubolti 11. apríl 2016 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 72-54 | Létt hjá KR og staðan 2-1 KR vann átján stiga sigur á Njarðvík í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildarinnar. Körfubolti 10. apríl 2016 21:30
Pavel: Við erum miklu sterkari fimm á fimm Pavel Ermolinskij var ánægður með átján stiga sigur KR á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 10. apríl 2016 21:30
Ótrúleg endurkoma Skallagríms Það verða Skallagrímur og Fjölnir sem mætast í umspilsleikjum um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 10. apríl 2016 18:55
Atvikið sem sendi Hjálmar upp á spítala: Hvernig er þetta villa á Haukamanninn? Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. Körfubolti 10. apríl 2016 14:48
Hjálmar með einkenni heilahristings: Stokkbólginn og marinn en gæti mætt í næsta leik „Ég er ekki alveg viss hvort ég sé nefbrotinn, læknarnir vilja ekki skoða það meðan ég er svona bólginn,“ segir Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, sem fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. Körfubolti 10. apríl 2016 13:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 89-81 | Haukar komnir í lykilstöðu Haukar eru komnir í 2-1 í einvíginu við Tindastól í undanúrslitum Domino's deildar karla eftir sigur í þriðja leik liðanna í Schenker-höllinni í dag. Körfubolti 9. apríl 2016 19:30
Haukur Helgi: Áhuginn frá Ítalíu truflaði | Myndband Haukur Helgi Pálsson segir áhugann frá ítölsku liði hafa truflað hann á tímabili. Körfubolti 8. apríl 2016 22:30
Körfuboltakvöld: Mistök að láta Björn og Þóri spila svona lítið | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um takmarkaðan spiltíma Björns Kristjánssonar og Þóris Þorbjarnarsonar í fyrsta leik KR og Njarðvíkur. Körfubolti 8. apríl 2016 18:28
Stefán Karel í Breiðholtið Stefán Karel Torfason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 8. apríl 2016 18:04
Haukur Helgi er „Stórskota Stebbi“ Íslands í dag | Myndband Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í gær í öðrum undanúrslitaleik Njarðvíkur og Íslands- og bikarmeistara KR. Körfubolti 8. apríl 2016 16:00
Sjáðu Loga skora 23 stig mánuði eftir handarbrot | Myndband Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, átti frábæran leik í gær þegar liðið vann 88-86 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR og jafnaði undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í 1-1. Körfubolti 8. apríl 2016 15:00
1-1 í báðum einvígum í fyrsta sinn í þrjú ár Njarðvíkingar jöfnuðu á móti KR í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gær og fylgdu þar með fordæmi Tindastólsmanna sem jöfnuðu metin á móti Haukum daginn áður. Körfubolti 8. apríl 2016 13:30
Haukaleikirnir kalla á stórar breytingar hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa enn á ný þurft að gera stóra breytingu á liði sínu í körfunni en Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley hefur yfirgefið liðið í miðri úrslitakeppni. Körfubolti 8. apríl 2016 11:00
Gurley á förum frá Stólunum Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er Bandaríkjamaðurinn Anthony Isaiah Gurley á förum frá Tindastóli. Körfubolti 7. apríl 2016 22:34
Geggjuð sigurkarfa hjá Hauki Helga Haukur Helgi Pálsson var hetja Njarðvíkinga í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á KR í Ljónagryfjunni. Körfubolti 7. apríl 2016 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 88-86 | Staðan jöfn eftir magnaða endurkomu Njarðvíkinga Haukur Helgi Pálsson tryggði Njarðvík sigur á KR í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla. Körfubolti 7. apríl 2016 21:30
Fjölnir spilar um sæti í úrvalsdeild Fjölnir úr Grafarvogi mun leika til úrslita um sæti í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 7. apríl 2016 21:15
Verða nú að vinna á heimavelli Njarðvík og KR mætast öðru sinni í undanúrslitarimmu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en KR hafði sigur í fyrsta leiknum eftir rafmagnaðann og tvíframlengdan spennuleik. Körfubolti 7. apríl 2016 06:15
Hrafn framlengdi við Stjörnuna Hrafn Kristjánsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við Stjörnumenn. Körfubolti 6. apríl 2016 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 69-68 | Stólarnir jöfnuðu einvígið Staðan í einvígi Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla er 1-1 eftir geggjaðan spennuleik á Króknum í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2016 21:45
Tveir lykilmenn Hauka ekki fæddir þegar liðið komst síðast í 2-0 Haukar heimsækja Tindastólsliðið í Síkið á Sauðárkróki í kvöld og eiga þar möguleika á því að ná 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna þar sem þarf þrjá sigra til að komast í lokaúrslitin. Körfubolti 6. apríl 2016 15:00
„Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum“ KR og Njarðvík áttust við í svakalegum fyrsta undanúrslitaleik Domino's-deildar karla. Körfubolti 5. apríl 2016 15:15
„Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. Körfubolti 5. apríl 2016 12:30
Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. Körfubolti 4. apríl 2016 22:55
Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. Körfubolti 4. apríl 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. Körfubolti 4. apríl 2016 22:00
Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. Körfubolti 4. apríl 2016 21:49
Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. Körfubolti 4. apríl 2016 11:30