Fyrirliðabandið tekið af Fannari Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að Fannar Helgason verði ekki fyrirliði liðsins í ótilgreindan tíma vegna atviks sem átti sér stað í leik gegn Keflavík á dögunum. Körfubolti 10. apríl 2012 11:40
KR-sigur eftir svakalega sigurkörfu - myndir KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppninni með því að vinna Þór úr Þorlákshöfn 82-79 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. KR-ingar hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni í ár auk þess að vinna tvo síðustu leiki sína í úrslitakeppninni í fyrra. Körfubolti 9. apríl 2012 22:30
Benedikt Guðmundsson: Við stefnum á Íslandsmeistaratitillinn Benedikt Guðmundsson, þjálfari nýliða Þórs úr Þorlákshöfn, þurfti að sætta sig við naumt tap í fyrsta leik undanúrslitaeinvígisins á móti hans gömlu félögum í KR. KR vann 82-79 og er komið í 1-0 en það þarf að vinna þrjá leiki til þess að komast í lokaúrslitin. Körfubolti 9. apríl 2012 22:07
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þorl. 82-79 | KR komið í 1-0 Joshua Brown skoraði þriggja stiga körfu í blálokin og tryggði KR þriggja stiga sigur á Þór frá Þorlákshöfn í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfubolta. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda og þurfti stórkostlega körfu frá Brown til að skilja liðin að. Körfubolti 9. apríl 2012 17:02
Annað einvígi þjálfara úr 1972-árgangi KR hefst í kvöld KR og Þór Þorlákshöfn spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta og hefst leikurinn klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostskjóli. Körfubolti 9. apríl 2012 13:00
Þór mætir KR | Stjarnan mætir Grindavík Eftir sigur í dramatískum oddaleikjum sínum í átta liða úrslitum Iceland Express-deildar karla í gærkvöldi er ljóst að Þór mætir KR í undanúrslitum en Stjarnan mætir deildarmeisturum Grindavíkur. Körfubolti 6. apríl 2012 07:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 94-87 Stjarnan vann í kvöld sigur á Keflavík í mögnuðum oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar. Leikurinn fór í framlengingu þar sem heimamenn kláruðu dæmið. Körfubolti 5. apríl 2012 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Snæfell 72-65 Nýliðar Þórs frá Þorlákshöfn eru komnir í undanúrslit Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik eftir 72-65 sigur í dramatískum oddaleik gegn Snæfell í Þorlákshöfn. Körfubolti 5. apríl 2012 13:45
Montrétturinn er líka undir hjá þeim í kvöld Það skýrist í kvöld hver tvö síðustu liðin verða í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla þegar oddaleikir átta liða úrslitanna fara fram. Stjarnan tekur á móti Keflavík í Ásgarði í Garðabæ og Þór fær Snæfell í heimsókn í Icelandic Glacial-höllina í Þorlákshöfn. Körfubolti 5. apríl 2012 11:00
Magnús missir ekki af oddaleiknum - kæru Stjörnunnar hafnað Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur komið saman og tekið fyrir kæru sem barst eftir viðureign tvö milli Keflavíkur og Stjörnunnar í úrslitakeppni Iceland Express deild karla en leikurinn fór fram mánudaginn 2. apríl. Stjörnumenn kærðu meint viljandi olnbogaskot Magnúsar Þórs Gunnarssonar, fyrirliða Keflavíkur. Körfubolti 4. apríl 2012 15:45
Benedikt í KR-treyju: Ekki sá sterkasti í þvottahúsinu Það vakti athygli að Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var ekki í Þórs-hettupeysunni á bekknum að þessu sinni heldur var hann kominn í gamla KR-treyju. Blaðamanni lék forvitni á að vita hvernig stæði á þessu. Körfubolti 2. apríl 2012 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 88-82 Keflvíkingar knúðu fram oddaleik í rimmu sinni gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld. Körfubolti 2. apríl 2012 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Þór Þorlákshöfn 94-84 Snæfell og Þór Þorlákshöfn þurfa að mætast í oddaleik í Þorlákshöfn á fimmtudag. Það varð ljóst í kvöld er Snæfell lagði Þór í öðrum leik liðanna og jafnaði þar með einvígið í átta liða úrslitum. Körfubolti 2. apríl 2012 14:24
KR sökkti Stólunum í Síkinu KR-ingar eru komnir í undaúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sannfærandi sigur, 81-89, á Tindastóli í Síkinu í kvöld. Körfubolti 1. apríl 2012 21:03
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík - 76-87 Grindavík tryggði sæti sitt í undanúrslitum Iceland-Express deild karla í körfubolta þegar liðið vann Njarðvík, 87-76, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. Jafnræði var á með liðunum fyrstu þrjá leikhlutana en í þeim fjórða stungu Grindvíkingar af. Körfubolti 1. apríl 2012 00:01
Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn "Við gerðum algjörlega í buxurnar síðustu fimm mínúturnar,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Körfubolti 30. mars 2012 23:15
Stjörnumenn sterkari á lokasprettinum - myndir Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð á Keflavík og komst í 1-0 í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla. Körfubolti 30. mars 2012 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 95-87 | Stjarnan er 1-0 yfir Stjarnan og Keflavík léku í kvöld fyrsta leik sinn í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslit. Stjarnan hafði betur og þarf einn sigur til viðbótar til þess að komast í undanúrslit. Lokatölur, 95-87. Körfubolti 30. mars 2012 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Snæfell - 82-77 Þór Þorlákshöfn vann í kvöld frábæran sigur á Snæfell, 82-77, í 8-liða úrslitum Iceland-Express deild karla í körfubolta. Snæfell hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en heimamenn gáfust aldrei upp. Í fjórða leikhlutanum komu Þórsarar tvíefldir til leiks og náðu að innbyrða magnaðan sigur. Körfubolti 30. mars 2012 18:45
Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Enski boltinn 30. mars 2012 15:45
Körfuboltinn í brennidepli í Boltanum Körfuboltinn verður í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 milli 11 og 12 í dag. Úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar hófst í gær og það verður spáð í spilin með körfuboltagúrúunum Baldri Beck og Jóni Birni Ólafssyni. Sport 30. mars 2012 10:00
Einvígi góðkunningjanna Sigurður Ingimundarson og Teitur Örlygsson eru ekki að mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppni en það eru æskuvinirnir Benedikt Guðmundsson og Ingi Þór Steinþórsson að gera. Tvö einvígi í átta liða úrslitunum fara af stað í kvöld. Körfubolti 30. mars 2012 07:00
Hjalti tekur við Fjölni - Gunnar ekki áfram með ÍR Hjalti Þór Vilhjálmsson mun taka við þjálfun Fjölnisliðsins í Iceland Express deild karla í körfubolta en þetta kemur fram á karfan.is í kvöld. Fjölnir lét Örvar Þór Kristjánsson fara á dögunum. Karfan.is segir einnig frá því að Gunnar Sverrisson muni ekki þjálfa áfram lið ÍR. Körfubolti 29. mars 2012 21:57
KR-ingar öflugir á lokasprettinum - myndir KR-ingar eru komnir í 1-0 á móti Tindastól í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla eftir sextán stiga sigur í DHL-höllinni í kvöld, 84-68. Körfubolti 29. mars 2012 21:38
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 84-68 KR er komið með yfirhöndina í fjórðungsúrslitaeinvíginu gegn Tindastóli eftir 84-68 sigur í Vesturbænum í kvöld. Aðeins munaði þremur stigum fyrir lokaleikhlutann en KR-ingar völtuðu yfir gestina í lokafjórðungnum og unnu sanngjarnan sigur. Körfubolti 29. mars 2012 11:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 94-67 Grindavík tók 1-0 forystu í einvígi sínu gegn Njarðvík í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla með öruggum sigri í Röstinni í kvöld. Körfubolti 29. mars 2012 11:06
Pressan er á Grindavík og KR Grindavík og KR hefja leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld. Bæði lið keppa við söguna, KR hefur ekki varið Íslandsmeistaratitil í 33 ár og Grindavík hefur aldrei orðið deildarmeistari og Íslandsmeistari á sama ári. Körfubolti 29. mars 2012 06:00
Örvari sagt upp hjá Fjölni Stjórn körfuknattleiksdeildar Fjölnis ákvað að segja upp samningi Örvars Þórs Kristjánssonar þjálfara liðsins á síðustu leiktíð. Fjölnir missti naumlega af sæti í úrslitakeppninni á dögunum. Körfubolti 28. mars 2012 13:04
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur aftur upp í úrvalsdeild Skallagrímsmenn tryggðu sér sæti í Iceland Express deild karla með öruggum 22 stiga sigri á nágrönnum sínum í ÍA, 89-67, í oddaleik um sæti úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram fyrir troðfullu húsi í Borganesi í kvöld. Körfubolti 27. mars 2012 13:24
Bullock og Benedikt stóðu sig best í seinni hlutanum J'Nathan Bullock leikmaður Grindavíkur og Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þór úr Þorlákshöfn voru kosnir bestir í seinni hluta Iceland Express deildar karla í körfubolta en tilkynnt var um valið á blaðamannafundi fyrir komandi úrslitakeppni karla. Það er sérstök valnefnd á vegum KKÍ sem kýs. Körfubolti 26. mars 2012 16:03