
Níundi nóvember sannarlega sögulegur dagur
Trump verður forseti, ofsóknir gegn gyðingum hefjast og Berlínarmúrinn fellur.
Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
Trump verður forseti, ofsóknir gegn gyðingum hefjast og Berlínarmúrinn fellur.
Lögmaðurinn fagnar því að Trump hafi sigrað hina "gjörspilltu“ Hillary.
Margir Íslendingar þekkja Bandaríkjamenn en
Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008.
Verðandi forseti Bandaríkjanna hefur látið frá sér fjöldan allan af umdeildum ummælum.
Kannanir sýndu að Sanders stóð betur að vígi gegn Trump en Clinton. En nú spyrja margir, hvaða mark er takandi á könnunum?
Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári.
Katrín Jakobsdóttir segist döpur yfir niðurstöðunum.
Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna.
Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær.
Ljóst er að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna
Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn.
Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum.
Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York
Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna.
Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu.
Þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin mælist Trump með 49,2 prósent en Clinton 47,7 prósent.
Það var múgur og margmenni á kosningavöku bandaríska sendiráðsins á Hilton Hotel Nordica þegar Eyþór Árnason ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins leit þar við fyrr í kvöld.
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra.
Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra, og Nanna Elísa Jakobsdóttir, meistaranemi í alþjóðasamskiptum í Columbia-háskóla, eru staddar í New York en Hillary Clinton og Donald Trump halda bæði kosningavökur sínar í borginni í dag.
Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, varð klökkur í samtali við fréttamann um kosningarnar.
Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi.
Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt.
"Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“
Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag.
Vísi gekk illa að finna yfirlýsta stuðningsmenn Trump á Íslandi. Sem er athyglisvert í sjálfu sér.
Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö.
Bandaríkjamenn ganga til kosninga í dag og á morgun gæti kona verið orðin forseti þar í fyrsta sinn. Fyrir 36 árum síðan gerðum við Íslendingar slíkt hið sama.
Ný könnun Reuters/Ipsos segir stöðuna erfiða fyrir Donald Trump.
Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent.