Dagur Sig og Ari Ólafs í einvíginu Berjast um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision. Lífið 3. mars 2018 21:45
Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Lífið 3. mars 2018 20:42
Heyrðu Eurovision-framlag Finna í ár Völdu úr þremur lögum sem Saara Aalto flutti. Lífið 3. mars 2018 20:07
Eurovisionvampíran Pétur Örn gerir sig klára í slaginn Varla er svo haldið Eurovision án þess að Pétur Örn Guðmundsson komi þar við sögu. Innlent 2. mars 2018 17:04
Hvaða lag munu Íslendingar velja í Söngvakeppninni? Það er komið að úrslitastundu en annað kvöld fer fram lokakeppnin í Söngvakeppninni. Þá munu Íslendingar velja framlag sitt í Eurovision sem fram fer í Lissabon í maí. Lífið 2. mars 2018 11:30
Stefnir í háspennu í úrslitum Söngvakeppninnar að mati álitsgjafa Vísis Dagur sigurstranglegastur en mun fá harða samkeppni. Lífið 1. mars 2018 09:00
„Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. Lífið 28. febrúar 2018 13:30
Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. Lífið 28. febrúar 2018 10:37
Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. Tónlist 27. febrúar 2018 19:03
Áttan svarar gagnrýni Þau Sonja Valdin og Egill Ploder stíga á sviðið í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið og taka þátt í úrslitum Söngvakeppninnar árið 2018. Lífið 27. febrúar 2018 10:30
Finnskur Eurovision-sérfræðingur hefur valið sitt sigurlag í Söngvakeppninni Thomas finnst mikið til Söngvakeppninnar koma í ár og segir lögin sex sem keppa til úrslita vera í raun betri en mörg lögin sem eru í undankeppni Svía fyrir Eurovision, Melodifestivalen. Lífið 24. febrúar 2018 10:04
Dagur hefur ákveðið að syngja á íslensku Íslenskan mun kannski hljóma á Eurovision sviðinu í Lissabon í maí. Lífið 23. febrúar 2018 15:30
Snapchat gæti komið Heimilistónum í klípu Berist athugasemd frá Evrópu mun RÚV bregðast við í takt við lög og reglur. Lífið 23. febrúar 2018 11:00
Svala fékk snert af heilablóðfalli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess. Innlent 22. febrúar 2018 18:07
Sjáðu þegar Dagur datt í X-Factor UK Dagur Sigurðsson sló rækilega gegn með laginu Í stormi á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar 2018 um síðustu helgi og flaug hann áfram í úrslitin. Lífið 22. febrúar 2018 14:30
Falin stilling orsakaði hljóðvandræði hjá Aroni Hannesi og félögum Vissulega hörmum við þessi mistök, segir framleiðslustjóri RÚV. Lífið 22. febrúar 2018 10:30
Ekkert „Wild Card" í úrslitum Söngvakeppninnar Nú liggur fyrir hvaða lög mun keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Lífið 19. febrúar 2018 11:13
Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. Lífið 19. febrúar 2018 10:30
Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. Lífið 17. febrúar 2018 21:40
Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. Lífið 17. febrúar 2018 20:30
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. Lífið 17. febrúar 2018 19:45
Þetta er besta íslenska Eurovision-lag sögunnar að mati hlustenda FM957 Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason, umsjónamenn Brennslunnar á FM957, hafa í vikunni staðið fyrir vali á besta íslenska Eurovision-lagi sögunnar. Lífið 16. febrúar 2018 15:30
Ari, Fókus-hópurinn og Heimilistónar áfram í úrslit Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Lífið 10. febrúar 2018 21:25
#12stig: Fylgstu með viðbrögðum tístara við söngvakeppninni Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó í kvöld. Þar bítast þrjú lög á um að komast í úrslitakvöld keppninnar. Lífið 10. febrúar 2018 19:45
Måns flutti ABBA syrpu í höllinni þar sem Waterloo vann Sænska Eurovision stjarnan Måns Zelmerlow var kynnir kvöldsins ásamt Mel Giedroyc í Brighton Dome í kvöld þegar Bretar völdu framlag sitt til Eurovision. Lífið 7. febrúar 2018 23:17
Lag Gretu fer ekki til Lissabon Bretar völdu í kvöld framlag sitt til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvar, Eurovision. Lífið 7. febrúar 2018 23:07
Féll fyrir Birgittu Haukdal „Ef íslenska þjóðin brosir á meðan hún horfir á atriðið okkar og hlustar á lagið, eigi hún tvímælalaust að kjósa okkur,“ segja Þórir og Gyða sem flytja lagið Brosa. Lífið 7. febrúar 2018 11:30
„Gargaði bara í símann og trúði þessu varla“ „Við komum með nýjan stíl í Söngvakeppnina. Við erum ekki þessi týpíski dúett, við syngjum allt lagið saman og lagið er kannski ekki eitthvað sem við Íslendingar heyrum nógu oft,“ segja Sólborg Guðbrandsdóttir og Tómas Helgi Wehmeier sem flytja lagið Ég og þú í Söngvakeppninni 2018. Lífið 6. febrúar 2018 10:30
Neyddist til að fara á ball í miðri prófatíð Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Lífið 5. febrúar 2018 12:30
Var skíthræddur Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018. Lífið 2. febrúar 2018 10:30