Eurovision
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Núll stig
Það er alltaf gaman að taka góða "hvað fór úrskeiðis?“ umræðu eftir að eitthvað hefur rækilega mistekist.
Ganga stolt frá Eurovision
„Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“
Netta sökuð um menningarnám
Menningarnám er þegar hópar í yfirburðastöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér til hagsbóta.
Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn
Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu.
Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni
Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum.
Ísland fékk 0 stig frá evrópskum áhorfendum
Var neðst í sínum riðli.
Ísland neðst í sínum riðli
Fengum fimmtán stig.
Danir fengu flest stig frá íslensku þjóðinni
Íslendingar gáfu framlagi Danmerkur 12 stig úr símakosningu í kvöld. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland með 8 stig.
Ísrael vann Eurovision
Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja.
Edda Sif kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í landsliðstreyju
Austurríki fékk 12 stig frá íslensku dómnefndinni.
Bestu tístin undir #12stig:„Ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi"
Íslendingar voru í miklu stuði á Twitter í kvöld.
Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni
Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði.
Blaðamenn ekki sammála um sigurvegara Eurovision
Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld.
Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon
Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld.
Tvífari finnska Eurovision-farans tekur ábreiðu af framlagi Finna
Íslenska tónlistarkonan MIMRA, sem sögð er vera sláandi lík hinni finnsku Söru Aalto, tók ábreiðu af framlagi Finnlands ti Eurovision í ár.
Júrógarðurinn: Þessi þjóð vinnur Eurovision
Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram í kvöld í Altice-höllinni í Lissabon.
Íslendingar elska Eurovision: "Hér eru engin landamæri og allir vinir“
Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær.
Svona er röð laganna í Eurovision ákveðin
Uppröðun laganna í úrslitakeppninni er engin tilviljun.
Júrógarðurinn: Þurfti að mana sig upp í að tala við Will Ferrell
Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon.
„Skammastu þín, Salvador Sobral“
Portúgalski söngvarinn Salvador Sobral segir að framlag Ísrael til keppninnar í ár sé hræðilegt.
Bannað að sýna Eurovision eftir að hafa átt við útsendinguna
Samband evrópskra sjónvarpsstöðva hefur bannað einni vinsælustu sjónvarpsstöð í Kína að senda frá Eurovision-söngvakeppninni, sem fram fer þessa dagana.
Þessi tíu lög komust áfram í úrslit Eurovision
Seinni undanúrslitariðillinn í Eurovision fór fram í Altice höllinni í Lissabon í kvöld.
Næstdýrasti kjóllinn í sjónvarpi 2018?
Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðsframkomu í Eurovision-keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í lokakeppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva.
Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon
Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti.
„Hefði ekki getað beðið um meira frá neinum“
Það var vel tekið á móti Ara Ólafssyni og íslenska hópnum í gær þegar þau komu upp á hótel eftir að ljóst varð að lagið Our Choice komst ekki áfram í Eurovision.
Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision?
Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum.
Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni
Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum.
Áfellisdómur Eyfa og Siggu Beinteins: „Algjörlega steindautt“
Það var ekkert að gerast þarna, segir Sigga Beinteins um atriði Íslands.
Sænskur blaðamaður líkti Ara við majónes og laginu við skólaritgerð
Sænski blaðamaðurinn Markus Larsson var ekkert að skafa af því í gagnrýni sinni á framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fór í gærkvöldi.
„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“
"Mér líður alveg ótrúlega vel. Ég toppaði mig alltaf eftir hvern einsta flutning og ég gat ekki gert meira,“ segir Ari Ólafsson sem flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram.