Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Sainz tekur við stýrinu af Alonso

Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso hættir í Formúlu 1

Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu.

Formúla 1
Fréttamynd

Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn?

Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli.

Formúla 1
Fréttamynd

Uppgjör: Vettel nýtti sér martröð Mercedes

Baráttan um heimsmeistaratitlana tvo í Formúlu 1 hefur sjaldan verið jafn spennandi og í ár. Algjört einvígi er á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton og er það Vettel sem tók yfirhöndina eftir kappakstur helgarinnar.

Formúla 1
Fréttamynd

Bottas á ráspól í Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag.

Formúla 1