Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut. Formúla 1 17. júní 2016 20:30
Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. Formúla 1 16. júní 2016 07:00
Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. Formúla 1 13. júní 2016 10:00
Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 12. júní 2016 22:30
Lewis Hamilton vann í Kanada Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari eftir að hafa leittum tíma. Formúla 1 12. júní 2016 19:32
Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. Formúla 1 12. júní 2016 00:01
Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 11. júní 2016 18:13
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. Formúla 1 10. júní 2016 22:30
Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. Formúla 1 8. júní 2016 16:00
Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. Formúla 1 6. júní 2016 20:00
Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. Formúla 1 3. júní 2016 20:30
Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. Formúla 1 1. júní 2016 23:30
Hamilton fagnaði með Justin Bieber | Sjáðu þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir allt það helsta úr viðburðaríkri keppni í Mónakó. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir kostnaðarsamt klúður Red Bull liðsins. Formúla 1 29. maí 2016 23:30
Marko: Þetta voru mannleg mistök Lewis Hamilton ók vel í dag. Hann ræsti þriðji og endaði á að vinna keppnina. Mannleg mistök hjá Red Bull kostuðu Daniel Ricciardo keppnina. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 29. maí 2016 14:45
Hamilton vann í Mónakó eftir ótrúlegt klúður Red Bull Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar eftir ótrúlegt klúður Red Bull liðsins. Sergio Perez á Force India varð þriðji. Formúla 1 29. maí 2016 14:00
Ricciardo: Ég vissi að við ættum að geta þetta Daniel Ricciardo á Red Bull náði í sinn fyrsta ráspól í dag. Hann var fljótastur í tímatökunni í Mónakó, sem er ein sú mikilvægasta á keppnisdagatalinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 28. maí 2016 18:45
Daniel Ricciardo á ráspól í Mónakó Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. Formúla 1 28. maí 2016 12:53
Red Bull brýnir hornin í Mónakó Lewis Hamilton varð fljótastur á Mercedes á fyrri æfingunni fyrir Mónakó kappaksturinn í gær, Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. Formúla 1 27. maí 2016 00:00
Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. Formúla 1 26. maí 2016 11:30
Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. Formúla 1 25. maí 2016 08:45
Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. Formúla 1 23. maí 2016 22:30
Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. Formúla 1 21. maí 2016 22:00
Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. Formúla 1 18. maí 2016 22:00
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. Formúla 1 16. maí 2016 20:15
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. Formúla 1 15. maí 2016 18:00
Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? Formúla 1 15. maí 2016 14:47
Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. Formúla 1 15. maí 2016 13:35
Hamilton og Rosberg klesstu á hvorn annan á fyrsta hring og eru úr leik | Myndband Lewis Hamilton og Nico Rosberg lentu saman snemma á fyrsta hring. Áreksturinn batt enda á keppni beggja ökumanna. Myndband í fréttinni. Formúla 1 15. maí 2016 12:45
Rosberg: Tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni i dag. Hann náði í sinn 52. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 14. maí 2016 14:00
Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji. Formúla 1 14. maí 2016 12:44