Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Loeb hætti á hvolfi

Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi.

Formúla 1
Fréttamynd

Vettel vann Singapúr-kappaksturinn örugglega

Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka.

Formúla 1
Fréttamynd

Raikkonen fær ekki launin sín

Stærstu tíðindin í Formúluheiminum á þessu ári voru þegar Kimi Raikkonen tilkynnti að hann væri á leið til Ferrari frá Lotus. Nú liggur fyrir af hverju hann fór til Ferrari.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso fagnar komu Raikkonen

Felipe Massa er búinn að missa sæti sitt hjá Ferrari-liðinu í Formúlunni en Kimi Raikkonen hefur verið ráðinn til liðsins í hans stað.

Formúla 1
Fréttamynd

Við endamarkið: Svona vann Vettel á Monza

Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann formúlu eitt kappaksturinn á Monza í dag og er því kominn með 53 stiga forystu í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Það stefnir því í fjórða heimsmeistaratitil hans í röð.

Formúla 1
Fréttamynd

Vettel vann ítalska kappaksturinn og er að stinga af

Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel vann öruggan sigur í Monza-kappaksturinn í formúlu eitt í dag og jók forskot sitt í keppni ökumanna upp í 53 stig. Vettel vann þarna annan kappaksturinn í röð og þann sjötta á tímabilinu.

Formúla 1
Fréttamynd

Vettel á ráspól á Monza á morgun

Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull–Renault, þrefaldur heimsmeistari og efsti maður í keppni ökumanna í ár, verður á ráspól í ítalska kappakstrinum á Monza á morgun en Vettel náði bestum tíma í tímatökunni í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso blæs á sögusagnir

Fernando Alonso, ökumaður hjá Ferrari í Formúlu 1, segir ekkert hæft í sögusögnum þess efnis að hann ætli að söðla um eða taka sér frí frá íþróttinni.

Formúla 1
Fréttamynd

"Þurftum góðan dag eftir slæma tímatöku“

Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull bar sigur úr býtum í belgíska kappakstrinum sem fram fór í gær. Vettel tók fram úr Lewis Hamilton hjá Mercedes í upphafi kappakstursins en Hamilton var á ráspól.

Formúla 1
Fréttamynd

Frábær sigur hjá Vettel á Spa

Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar.

Formúla 1
Fréttamynd

Æsispennandi tímataka í Belgíu

Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo

Sport
Fréttamynd

Hamilton á ráspól

Lewis Hamilton hjá Mercedes verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Belgíu á morgun.

Sport
Fréttamynd

Vettel fljótastur í Belgíu

Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrri æfingu og Sebastian Vettel á Red Bull þeim besta á síðari æfingu dagsins á Spa brautinni í Belgíu í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Raikkonen fílar Spa

Kimi Raikkonen er líklegur til afreka á Spa-brautinni í Belgíu um helgina. Hann hefur náð frábærum árangri á brautinni, sigrað í fjórum af síðustu sex keppnum, einu sinni í 3. sæti og einum hring frá fimmta sigri sínum þar árið 2008.

Formúla 1
Fréttamynd

Keppni hefst á ný í F1

Ellefta keppni tímabilsins í F1-kappakstrinum fer fram um helgina á Spa-brautinni í Belgíu. Eftir fjögurra vikna hlé mæta kapparnir til leiks á þessa sögufrægu braut sem er ein sú hraðasta og lengsta á tímabilinu, 7,004 km að lengd.

Formúla 1
Fréttamynd

Formúlan snýr aftur til Austurríkis

Ákveðið hefur verið að keppa aftur í Austurríki frá og með næsta keppnistímabili í Formúlu 1 kappakstrinum en meira en áratugur er liðinn síðan að keppt var þar síðast.

Formúla 1
Fréttamynd

Vettel með sinn fyrsta heimasigur

Þjóðverjinn Sebastian Vettel bar sigur úr býtum í þýska kappakstrinum í Nürburgring í Formúli 1-keppninni en ökuþórinn keyrir fyrir Red Bull-liðið.

Sport