Ný liðakeppni gæti verið bylting fyrir frjálsar íþróttir Forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er gríðarlega spenntur fyrir nýrri liðakeppni sem fer fram í næsta mánuði og segir að hún gæti verið bylting fyrir frjálsar íþróttir. Sport 4. janúar 2017 11:30
Hafdís er ólétt og missir af næsta keppnisári Ein fremsta frjálsíþróttakona landsins, Hafdís Sigurðardóttir, verður ekki með á komandi keppnisári þar sem hún er ólétt og á von á sér næsta sumar. Sport 29. desember 2016 09:00
Aníta og Guðni Valur frjálsíþróttafólk ársins Frjálsíþróttasamband Íslands útnefndi í dag Anítu Hinriksdóttur og Guðna Val Guðnason sem frjálsíþróttakonu og frjálsíþróttakarl ársins 2016. Sport 22. desember 2016 20:30
Ayana og Bolt valin frjálsíþróttafólk ársins Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku og langhlauparinn Almaz Ayana frá Eþíópíu voru í gær valin frjálsíþróttafólk ársins við hátíðlega athöfn í Mónakó. Sport 3. desember 2016 11:30
60 ár liðin frá silfurverðlaunum Vilhjálms Í dag eru 60 ár liðin síðan Vilhjálmur Einarsson vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne. Sport 27. nóvember 2016 22:30
Sextíu ára afmæli silfurstökksins fagnað í Laugardalnum Hinir árlegu Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum verða haldnir í 21. sinn á laugardaginn 19. nóvember, í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 14. nóvember 2016 23:00
Bolt fær að æfa með Dortmund Spretthlauparinn Usian Bolt fær tækifæri til að æfa með þýska fótboltaliðinu Borussia Dortmund. Þetta staðfesti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, í samtali við Kicker. Fótbolti 13. nóvember 2016 20:30
Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. Sport 4. nóvember 2016 17:45
Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Sport 3. nóvember 2016 16:00
Verður Bolt valinn bestur í sjötta sinn? Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur. Sport 19. október 2016 09:45
Sömdu fallegt ljóð um Ennis-Hill: "Stolt þjóðar með bros jafn bjart og sólin“ Lesendur BBC voru fengnir til að semja ljóð um Jessicu Ennis-Hill sem lagði frjálsíþróttaskóna á hilluna í gær. Sport 14. október 2016 22:15
Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. Sport 13. október 2016 14:30
Kári Steinn vann hið sögufræga maraþonhlaup í Montreal Kári Steinn Karlsson, ÍR, kom fyrstur í mark í maraþonhlaupi í Montreal í Kanada. Sport 25. september 2016 21:04
Vann tvenn gullverðlaun og drekkur frítt næsta árið Nýsjálenski spretthlauparinn Liam Malone, sem vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra, fékk höfðinglegar móttökur þegar hann sneri aftur heim frá Ríó. Sport 22. september 2016 09:15
Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. Sport 14. september 2016 18:22
Ásdís ætlar að bæta tvö Íslandsmet í kvöld og þér er boðið Ásdís Hjálmsdóttir náði tveimur stórum markmiðum í gær og í kvöld reynir hún við áratuga gömul Íslandsmet. Sport 14. september 2016 08:00
Breskur spjótkastari fær brons átta árum eftir á Breski spjótkastarinn Goldie Sayers fær bronsverðlaun fyrir frammistöðu sína á Ólympíuleikunum 2008, þrátt fyrir að hún hafi upphaflega lent í 4. sæti. Sport 13. september 2016 22:15
Aníta kom fyrst í mark Aníta Hinriksdóttir bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupi í U23-flokki á móti í Brüssel í Demantamótaröðinni. Sport 9. september 2016 17:44
Aníta á Demantamótaröðinni í kvöld Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir verður í eldlínunni í Brussel í kvöld á móti í Demantamótaröðinni. Mótið er í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 9. september 2016 13:44
Aníta tók 3. sætið á sterku móti í Hollandi Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir lenti í 3. sæti í 800 metra hlaupi á Klaverblad Arena mótinu í Hollandi í dag. Sport 4. september 2016 13:28
Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. Sport 3. september 2016 20:35
Rúmlega milljón manns vill sjá svanasöng Bolts og Mo Farah Tvær af skærustu stjörnum frjálsíþróttaheimsins kveðja eftir heimsmeistaramótið í Lundúnum á næsta ári. Sport 2. september 2016 16:00
Silfurverðlaunahafi í kringlukasti gerir góðverk Pólverjinn Piotr Malachowski var aðeins 82 cm frá því að vinna til gullverðlauna í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 25. ágúst 2016 13:15
Guðni Valur vann gull í Finnlandi en gleymdi verðlaunaafhendingunni Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, vann til gullverðlauna á Norðurlandamóti 23 ára og yngri í Espoo í Finnlandi. Sport 21. ágúst 2016 13:58
Allyson Felix fyrsta konan til að vinna sex gull í frjálsum Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Sport 21. ágúst 2016 03:59
Fyrsta suður-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sport 21. ágúst 2016 02:48
37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Sport 21. ágúst 2016 02:34
Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. Sport 21. ágúst 2016 02:19
Arna Stefanía: Var alltaf að bíða eftir öðrum tíma Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupari úr FH, var glöð í bragði þegar Vísir heyrði í henni hljóðið eftir að hún varð Norðurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í aldursflokki 20-22 ára stúlkna. Sport 20. ágúst 2016 14:30
Arna Stefanía Norðurlandameistari Arna Stefania Guðmundsdóttir, úr FH, varð í dag Norðurlandameistari í 400 metra grindahlaupi í undir 23 ára og yngri, en keppt var í Finnlandi. Sport 20. ágúst 2016 12:53