Stephen Nielsen segir ástríðu fyrir handbolta standa upp úr á Íslandi og telur framtíðina bjarta Handboltamarkvörðurinn Stephen Nielsen hefur lagt skóna á hilluna. Handbolti 3. ágúst 2020 20:00
Stjarnan fær mann sem að hafnaði Barcelona til að spila fótbolta Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við tvo efnilega leikmenn sem leikið hafa saman upp öll yngri landslið Íslands. Handbolti 31. júlí 2020 19:30
Díana Dögg til Þýskalands Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár. Handbolti 30. júlí 2020 14:48
Valsmenn mæta Íslendingaliði Holstebro í 1. umferð Evrópu-deildarinnar Dregið var í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í morgunsárið. Valur dróst gegn Íslendingaliði Holstebro frá Danmörku. Handbolti 28. júlí 2020 09:55
Þór ræður nýjan þjálfara og sækir liðsstyrk til Serbíu Lið Þórs, sem leikur í Olís deild karla á komandi tímabili, hefur ráðið til sín nýjan þjálfara ásamt því að hafa samið við nýjan leikmann. Handbolti 27. júlí 2020 09:50
Fertugur Alexander í fantaformi eftir hléið Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi. Handbolti 25. júlí 2020 09:30
Þráinn Orri gæti farið til Hauka Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur sagt skilið við danska úrvalsdeildarfélagið Bjerringbro-Silkeborg og gæti verið á heimleið. Handbolti 24. júlí 2020 14:15
Kielce framlengir samning Hauks um tvö ár Forráðamenn Kielce virðast hafa mikla trú á íslenska landsliðsmanninum Hauki Þrastarsyni og hafa framlengt samning hans við félagið. Handbolti 24. júlí 2020 12:55
Valsmenn sleppa við mjög langt ferðalag Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 23. júlí 2020 20:30
Guðmundur vill losna við „leiðindareglu“ úr handboltanum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, er á meðal þeirra sem harma breytingu sem gerð var á reglum handboltans fyrir nokkrum árum. Hann vill gera íþróttina meira aðlaðandi með reglubreytingu. Handbolti 23. júlí 2020 17:30
Andri til nýliðanna Grótta hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 23. júlí 2020 15:05
Haukur ristarbrotinn Haukur Þrastarson er með álagsbrot í ristinni og býst við því að vera frá í þrjá mánuði. Handbolti 23. júlí 2020 11:03
Íslendingar geta lent í riðli með Alfreð á HM í Egyptalandi Dregið verður í riðla á HM í Egyptalandi 5. september næstkomandi. Ísland er í 3. styrkleikaflokki. Handbolti 22. júlí 2020 13:37
Sænskur leikstjórnandi til FH FH hefur gert samning við sænsku handknattleikskonuna Zandra Jarvin um að spila með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 22. júlí 2020 13:15
Gummi Gumm gæti mætt á Hlíðarenda í lok ágústmánaðar Fyrsta umferð nýrrar Evrópudeildar í handbolta fer fram í lok ágústmánaðar. Þar verða Valsmenn ásamt mörgum öðrum Íslendingaliðum. Handbolti 20. júlí 2020 23:00
Útséð um að Aron fari á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta og mun einbeita sér að nýju starfi sínu sem þjálfari karlaliðs Hauka. Handbolti 16. júlí 2020 22:34
Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. Handbolti 16. júlí 2020 09:53
Elín Jóna leikmaður ársins og kampavínið flæddi Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, var um helgina útnefnd besti leikmaður tímabilsins hjá danska félaginu Vendsyssel, annað árið í röð. Handbolti 13. júlí 2020 23:00
Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 10. júlí 2020 15:58
Ísland með Grikklandi, Litháen og N-Makedóníu í riðli Dregið var í undankeppni HM kvenna í handbolta í dag. Drátturinn fór fram í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki. Handbolti 8. júlí 2020 13:35
Einn besti handboltamaður heims orðinn stúdent Handboltastjarnan Mikkel Hansen, leikmaður PSG í Frakklandi og danska landsliðsins, er orðinn stúdent en hann fékk hvítu húfuna um helgina. Handbolti 8. júlí 2020 10:30
Alexander Petersson fertugur í dag Einn besti handboltamaður sem Ísland hefur átt á stórafmæli í dag. Handbolti 2. júlí 2020 12:00
Hetjan úr bikarúrslitaleiknum áfram hjá ÍBV Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 30. júní 2020 18:15
Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. Handbolti 29. júní 2020 17:00
Tumi vill vinna titla með vinum sínum í Val - „Gerist ekki betra en að fá Snorra sem þjálfara“ „Ég saknaði þess að vera í Val og spila fyrir uppeldisfélagið,“ segir Tumi Steinn Rúnarsson sem er orðinn leikmaður Vals á nýjan leik eftir að hafa leikið með Aftureldingu síðustu tvö handknattleikstímabil. Handbolti 26. júní 2020 15:30
Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. Sport 25. júní 2020 08:30
Handboltinn snýr aftur tíunda september - Patrekur byrjar gegn Íslandsmeisturunum sínum Það verða stórleikir á dagskrá þegar Íslandsmótið í handbolta hefst í september en HSÍ hefur birt leikjadagskrá fyrir tímabilið. Handbolti 23. júní 2020 16:45
Krabbamein móður einnar þeirrar bestu í heimi réði því hvar hún spilar í vetur Lykilmaður í landsliði Þóris Hergeirssonar er hætt við að spila í rúmensku deildinni og ætlar frekar að snúa heim og spila í Noregi á komandi tímabili. Handbolti 23. júní 2020 10:30
Hetjurnar þjálfuðu unga iðkendur: „Hefði sjálfur viljað eiga kost á svona“ Íslenskar handboltastjörnur stýrðu handboltaskóla í Vestmannaeyjum í vikunni þar sem ungir iðkendur fengu smjörþefinn af því að æfa sem atvinnumenn á hæsta stigi íþróttarinnar. Handbolti 20. júní 2020 10:00
Þórsarar biðu og biðu eftir bikarnum sem fór loksins á loft um síðustu helgi Þórsarar fengu bikarinn fyrir sigur í Grill 66 deildinni 106 dögum eftir síðasta leik liðsins. Fyrsta tímabil Þór Ak. í efstu deild handboltans síðan 2006. Handbolti 19. júní 2020 17:30