Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. Handbolti 6. febrúar 2020 15:30
Sigurður Bragason dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag. Handbolti 6. febrúar 2020 12:54
Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Handbolti 6. febrúar 2020 10:00
NFL-stjarna segist geta sett saman lið sem myndi vinna Ólympíugull í handbolta Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum. Handbolti 5. febrúar 2020 23:30
Fram, Valur og KA/Þór í undanúrslit Fram, Valur og KA/Þór eru þrjú af þeim fjórum liðum sem leika í undanúrslitum í Coca-Cola bikar kvenna þetta árið. Handbolti 5. febrúar 2020 21:11
Haukar í Höllina eftir sigur á Fjölni og Íslandsmeistararnir niðurlægðir í Garðabæ Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. Handbolti 5. febrúar 2020 21:05
Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. Handbolti 5. febrúar 2020 20:00
Ýmir Örn Gíslason á leið til Rhein-Neckar Löwen Ýmir Örn Gíslason hefur spilað sinn síðasta leik með Val í Olís deild karla í handbolta í bili en samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá hafa Valsmenn samþykkt að selja þennan frábæra handboltamann til þýska félagsins Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 5. febrúar 2020 19:00
Patrekur hættur hjá Skjern Patrekur Jóhannesson hefur stýrt Skjern í síðasta sinn. Handbolti 5. febrúar 2020 10:07
Í beinni: Handbolti og körfubolti hér heima og Mourinho út í heimi Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld. Sport 5. febrúar 2020 06:00
Seinni bylgjan: Fúll formaður, gefið á dómarann og heil sókn hjá Aftureldingu Lokaatriðið í Seinni bylgjunni í gærkvöldi var eins og oft áður hinn geysi vinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? Handbolti 4. febrúar 2020 23:30
Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Handbolti 4. febrúar 2020 18:32
Gunnar húðskammaði sína menn | Myndband Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var allt annað en sáttur með hvernig sínir menn komu út í síðari hálfleikinn í grannaslagnum gegn FH á laugardagskvöldið. Handbolti 4. febrúar 2020 13:00
Seinni bylgjan: „Blær er með allan pakkann“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Blæ Hinrikssyni fyrir góða frammistöðu í sigri HK á KA í Olís-deild karla. Handbolti 4. febrúar 2020 12:00
Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. Handbolti 4. febrúar 2020 10:30
Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. Handbolti 4. febrúar 2020 09:00
Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. Handbolti 4. febrúar 2020 08:15
Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. Handbolti 3. febrúar 2020 22:30
Bjarki enn og aftur í liði umferðarinnar Bjarki Már Elísson heldur áfram að fá mikið lof fyrir frammistöðu sína með Lemgo. Handbolti 3. febrúar 2020 18:00
Bjarni með nýjan samning við ÍR til ársins 2022 Bjarna Fritzson, þjálfari karlaliðs ÍR-inga í Olís deildinni, hefur framlengt samning sinn við liðið. Handbolti 3. febrúar 2020 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-28 | Mosfellingar stöðvuðu Valsmenn Það var ótrúleg spenna í Origo-höllinni í kvöld er Valur og Afturelding gerðu jafntefli. Handbolti 2. febrúar 2020 21:00
Kári: Það er fínt þegar að dómararnir eru að taka af manni mörk Kári Garðarsson þjálfari Fjölnis var ekki sáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Fram í dag. Handbolti 2. febrúar 2020 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 21-20 | Fram fjarlægist fallsæti Fram vann dramatískan sigur á Fjölni er liðin mættust í dag. Handbolti 2. febrúar 2020 18:15
Bjarki Már frábær í sigri Lemgo Bjarki Már Elísson átti frábæran leik er Lemgo lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 27-23. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn í eldlínunni. Enski boltinn 2. febrúar 2020 17:15
Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. Handbolti 2. febrúar 2020 17:00
Meistararnir í vandræðum gegn ÍBV Íslandsmeistarar Vals unnu nauman tveggja marka sigur á ÍBV í 14. umferð Olís deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-19 Valsstúlkum í vil en ÍBV var lengi vel yfir í leiknum. Handbolti 2. febrúar 2020 16:45
Fjögur íslensk mörk er toppliðið jók forystu sína | Gísli Þorgeir byrjaður að spila Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, Álaborg, lagði Sønderjyske með fimm marka mun í dag. Lokatölur 28-23 en þeir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon voru í eldlínunni. Þá lék Gísli Þorgeir Kristjánsson sinn fyrsta leik Magdeburg í dag. Handbolti 2. febrúar 2020 15:00
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Sport 2. febrúar 2020 06:00
Gunnar Magnússon: Þetta svíður mikið Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld. Handbolti 1. febrúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. Handbolti 1. febrúar 2020 22:15