Hefur enga trú á megrunarkúrum Stórleikarinn Sylvester Stallone situr við tölvuna og skrifar af kappi. Menning 15. mars 2005 00:01
Sædís heldur vel utan um sjómenn Í Lystadúni-Marco eru seldar sérstakar sjómannadýnur og sýna rannsóknir að sjómenn sofa betur og lengur á þeim en gömlu dýnunum sínum. Menning 15. mars 2005 00:01
Með lag á heilanum Vísindamenn reyna að komast að því af hverju sum lög valda okkur næstum áráttukenndum endurtekningum. Menning 15. mars 2005 00:01
Íþrótt sem gefur mér mikið Halldóru Rut Bjarnadóttur, dagskrárgerðarkonu í þættinum Fríða og Dýrið á Popptíví, finnst mikilvægt að stunda íþrótt sem gefur henni bæði útrás og kraft. Menning 15. mars 2005 00:01
Kínverskt bóluefni gegn HIV? Í Kína er talið að meira en milljón einstaklingar séu HIV-smitaðir. Menning 15. mars 2005 00:01
Góð hvíld er lífsnauðsynleg Lovísa Ólafsdóttir hjá Liðsinni Solarplexus rannsakaði svefnvenjur sjómanna og tók rannsóknin tæp fjögur ár. Þrátt fyrir að hafa starfað að vinnuvernd í fjórtán ár, þá segist hún sjaldan eða aldrei fengið eins opinn og skemmtilegan hóp. Menning 15. mars 2005 00:01
Hlátur jafnast á við leikfimi Sjálfboðaliðar voru látnir horfa á upphafsatriði Saving Private Ryan og kom í ljós að blóðflæði til hjartans dróst saman um þriðjung. Menning 15. mars 2005 00:01
Kaffi virkar gegn krabba Daglegi kaffibollinn eða kaffibollarnir þurfa ekki vera svo slæmir fyrir heilsuna. Menning 15. mars 2005 00:01
Eru blöðin á biðstofunni óholl? Læknar við Oslóarháskóla hafa nú birt niðurstöður vísindalegrar rannsóknar á því hvort tímaritin á læknabiðstofunni séu hættuleg heilsu manna. Menning 15. mars 2005 00:01
Hrísgrjónapílaf með saffran Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi Matur 11. mars 2005 00:01
Alvarlegar breytingar Ólafur Dýrmundsson ráðunautur telur Íslendinga fljóta sofandi að feigðarósi ef þeir leyfa ræktun erfðabreytts byggs utanhúss. Hann segir alltof fáar rannsóknir hafa farið fram á þeim áhrifum sem erfðabreytt matvæli hafi á umhverfi okkar og heilsu. Menning 8. mars 2005 00:01
Árásargirni í fingralengd Karlmannshöndin getur sagt til um árásargirni, frjósemi og jafnvel þunglyndi. Menning 8. mars 2005 00:01
Hreyfing í stað lyfjagjafar Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að hreyfing verði valkostur í heilbrigðiskerfinu. Læknar á Norðurlöndum hafa um skeið vísað sjúklingum á hreyfingu með góðum árangri. Menning 8. mars 2005 00:01
Sólblómaolía gegn sýkingum Hægt er að koma í veg fyrir sýkingar hjá ungbörnum með því að nudda þau með sólblómaolíu. Menning 8. mars 2005 00:01
Pilla gegn fíkninni Tilraunir sænskra vísindamanna með "hættu að reykja"-pillu þykja lofa góðu. Menning 8. mars 2005 00:01
Fjölskyldan heldur sér í formi Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, er komin í frí frá karate en hreyfir sig mikið með fjölskyldunni og reynir að eyða öllum frístundum með henni. Menning 8. mars 2005 00:01
Ruslfæði verði bannað í skólum Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri ætlar að bæta mataræði barna í Kaliforníu. Demókratar vilja banna gosdrykki í grunnskólum. Menning 8. mars 2005 00:01
Sojamjólk í stað kúamjólkur Ýmislegt er í boði fyrir þá sem hafa ofnæmi fyrir mjólk. Menning 8. mars 2005 00:01
Gönguferðir efla athyglisgáfuna Hreyfing er eldra fólki ekki síður mikilvæg en yngra fólkinu. Menning 8. mars 2005 00:01
Alsæla leiðir til þunglyndis Viss genasamsetning getur valdið því að neytendur alsælu fái einkenni þunglyndis. Menning 8. mars 2005 00:01
Minnkar líkur á hjartaáfalli Ein aspiríntafla á dag getur dregið úr líkunum á því að karlmenn fái hjartaáfall. Það sama gildir hins vegar ekki um konur á aldrinum 45-64 ára samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Menning 7. mars 2005 00:01
Dregur úr hættu á alzheimer Reglubundin hreyfing og hollt mataræði getur dregið verulega úr hættunni á að fá Alzheimer-sjúkdóminn á efri árum. Þetta eru niðurstöður finnskrar rannsóknar sem sýna að miðaldra fólk sem stundar leikfimi að minnsta kosti tvisvar í viku getur dregið úr hættunni á alzheimer um 50 prósent. Menning 3. mars 2005 00:01
Raunhæfar breytingar Skynsamlegt er að skrifa niður hvenær, hvað og hversu mikið er borðað. Með því að halda slíka matardagbók koma oft í ljós ýmsir ósiðir, of feitt fæði, of mikið af gosi, nammi, flögum og fleiru slíku. Menning 1. mars 2005 00:01
Vinnan besta líkamsræktin "Það er mjög einfalt hvernig ég held mér í formi. Sökum starfsins míns er ég stöðugt á hreyfingu og má segja að það sé eina eiginlega líkamsræktin sem ég stunda. Ég vinn mjög mikið. Ég er með tvær sýningar á dag í Brúðuleikhúsinu, hver í fjörutíu mínútur, og síðan þarf að setja sýninguna upp og taka hana niður aftur. Menning 1. mars 2005 00:01
Gaman að rölta um og skoða borgina "Ég var algjört íþróttafrík þegar ég var yngri. Ég var í gjörsamlega öllum íþróttum; sundi, körfubolta, fótbolta, glímu og svo framvegis. Síðan fékk ég einfaldlega nóg þegar ég fór í menntaskóla og hætti í öllu saman. Menning 22. febrúar 2005 00:01
Blýmengun hættuleg börnum "Blýmengun getur gert börn að glæpamönnum," segir í nýjum niðurstöðum vísindamanna í Bandaríkjunum. "Jafnvel lítið magn af blýi getur valdið árásargirni og hegðunarvandamálum hjá börnum." Menning 22. febrúar 2005 00:01
Latexhanskar geta vakið ofnæmi "Okkur hafa borist fregnir um að fólk með latexofnæmi fái viðbrögð þegar það borðar mat sem hefur verið snertur með latexhönskum," segir Jóhanna E. Torfadóttir, sérfræðingur á matvælasviði Umhverfisstofnunar. Jóhanna sat fyrir svörum á fjölmennu málþingi Náttúrulækningafélags Íslands .. Menning 22. febrúar 2005 00:01
Hollt að rífast við eiginmanninn Konur, rífist sem mest við karlana ykkar. Það er bráðgott fyrir heilsuna. Rannsóknir sýna nefnilega að að þær konur sem þegja þegar karlar þeirrra rífast eru allt að fjórum sinnum líklegri til að látast úr hjartasjúkdómum en þær sem láta í sér heyra. Menning 18. febrúar 2005 00:01
Til atlögu við heimilisofbeldi Hjálparsími Rauða krossins leggur í þessari viku sérstaka áherslu á að aðstoða þá sem búa við heimilisofbeldi. Þolendur þess eru hvattir til að hringja í 1717. </font /></b /> Menning 15. febrúar 2005 00:01