Húsnæðismál

Húsnæðismál

Fréttamynd

Ófremdarástand í húsnæðismálum

Ófremdarástand er í húsnæðismálum í Reykjavík eftir áralanga vanrækslu stjórnvalda þar sem hæst ber lóðaskort í Reykjavík. Ekki er óalgengt að krafist sé gífurlegra hárra upphæða í leigu – jafnvel 250 þúsund króna fyrir meðalstóra íbúð. Stór hópur fólks hefur ekki fjárhagslega burði til að vera á slíkum leigumarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Staðan í húsnæðismálum

Með Fréttablaðinu í gær og í dag fylgdi yfirlit yfir íbúðauppbygginguna sem nú á sér stað í Reykjavík. Í stuttu máli stendur stærsta uppbyggingarskeið í sögu Reykjavíkur yfir.

Skoðun
Fréttamynd

Segir leigufélög þrýsta upp leiguverði

Nauðsynlegt er að stærri hluti íslensks leigumarkaðar verði skipaður félögum sem ekki eru hagnaðardrifin. Þetta segir Hólmsteinn Brekkan, framkvæmdastjóri Samtaka leigjenda á Íslandi, en hann telur að aukin umsvif stóru leigufélaganna þrýsti upp leiguverði.

Innlent
Fréttamynd

Kaupendum óskylt að greiða fasteignasölum þóknun

Óheimilt er að skylda fasteignakaupendur til að greiða sérstaka kaupendaþóknun sem finna má á gjaldskrá flestra fasteignasala landsins að mati lögfræðings hjá Neytendasamtökunum. Gjaldið nemur gjarnan tugum þúsunda króna.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherra vill fresta sölu á fjölda íbúða

Félagsmálaráðherra vill að Íbúðalánasjóður fresti sölu hundraða íbúða sem áformað er að selja fyrir áramót. Sveitarfélögin hafa ekki áhuga á að kaupa íbúðirnar og telja þær ekki henta fyrir félagslega kerfið. Íbúum mögulega hjálpað að kaupa með startlánum.

Innlent
Fréttamynd

Telur hækkun fasteignagjalda óeðlilega

Stærstu sveitarfélög landsins munu skoða það að koma í veg fyrir hækkun fasteignagjalda um áramótin. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir hækkanir óeðlilegar. Forseti ASÍ vill ekki hækkanir.

Innlent
Fréttamynd

Íbúðalánasjóður vill selja sveitarfélögunum

Íbúðalánasjóður kannaði fyrr í mánuðinum áhuga sveitarfélaga á því að kaupa fasteignir af sjóðnum. Eignirnar er meðal annars hægt að nýta sem félagslegt húsnæði. Sjóðurinn hefur selt tæplega 3.500 fasteignir á síðustu fimm

Innlent
Fréttamynd

Græðum meira en aðrir á Airbnb

Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari.

Viðskipti