Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir Við erum alin upp við hugmyndina um að lífið eigi að fylgja ákveðinni röð: menntun, starfsframi, framgangur og „staða“. Það sem enginn sagði okkur er að um leið og við náum þeim aldri, einmitt þegar sjálfstraust, þekking og lífsreynsla nær hámarki, fer vinnumarkaðurinn að líta á þennan hóp eins og hann sé kominn fram yfir síðasta söludag, eða eins og stendur á mjólkurfernunni: „Best fyrir“. Skoðun 26.11.2025 19:30
Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Öflugt millilandaflug til Akureyrar er ekki gæluverkefni heldur drifkraftur sem skapar tækifæri og beinan efnahagslegan, samfélagslegan og umhverfislegan ávinning fyrir landið allt. Skoðun 26.11.2025 16:02
Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Dagur sjúkraliða er í dag. Því ber að fagna og ég óska sjúkraliðum til hamingju með daginn og jafnframt öllum sem á einhverjum tíma þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda, því þá er næsta víst að sjúkraliðar komi að þjónustunni. Skoðun 26.11.2025 16:02
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Skoðun 26.11.2025 13:00
Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Eftir að farsóttin skók heiminn í upphafi þessa áratugar höfum við öll meira og minna litið inn á við. Horft í eigin barm, bæði sem einstaklingar og þjóð. Allt á að snúast um okkur sjálf, sér í lagi heilsuna. Skoðun 26.11.2025 12:00
Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa hérlendis byrjaði upp úr seinna stríði þegar að bandaríkjaher kom sér fyrir á vellinum árið 1941. Skoðun 26.11.2025 11:31
Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök sem beita sér fyrir því að allt fatlað fólk njóti sömu mannréttinda og aðrir. Samtökin hafa um langt skeið vakið athygli á því að fatlaðar konur eru mun líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar. Skoðun 26.11.2025 11:18
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Er munur á trú og trúarbrögðum? Reglulega fáum við fréttir sem unnar eru úr tölum frá Þjóðskrá um að svo og svo margir Íslendingar séu skráðir utan trúar- og lífskoðunarfélaga. Að sama skapi þykir það fréttnæmt að fólk skrái síg úr þjóðkirkjunni. Skoðun 26.11.2025 11:00
Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Nú er um ár síðan ég hnaut um pólitíkina, ef svo má að orði komast. En pólitík var eitthvað sem ég ætlaði aldrei að koma nálægt og ég held ég hafi tekið þá ákvörðun mjög ung. Skoðun 26.11.2025 10:46
Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Í meðförum Alþingis eru, eða eru væntanleg, mörg þingmál sem tengjast þjóðaröryggi, almannavörnum og öryggis- og varnarmálum. Skoðun 26.11.2025 10:30
10 tonn af textíl á dag Vissir þú að Íslendingar losa sig við hátt í 10 tonn af notuðum föt á dag? Já þú last rétt, á hverjum degi! Skoðun 26.11.2025 10:00
Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Hver man ekki eftir ögurstundunum í fréttum, um heilbrigðiskerfið undir pressu, skort á starfsfólki, tæknibúnað á mörkum, langir biðlistar. En í skugganum af fyrirsögnum, í raunveruleikanum þar sem líf fólks er undir, stendur fólk í vinnugalla, með hendur á verkum. Það fólk heitir sjúkraliðar. Skoðun 26.11.2025 09:02
Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Borgir víða um heim vinna að því að fá fleiri til að nota vistvænar samgöngur og draga úr notkun einkabíla. Tilgangurinn er fjölþættur, en heilt á litið er það mat þeirra sem vinna við borgarskipulag að það sé verra ef einkabíllinn er of mikið notaður. Skoðun 26.11.2025 08:31
Horfir barnið þitt á klám? Hið árlega 16 daga átak gegn ofbeldi minnir okkur á að ofbeldi er ekki eingöngu fólgið í marblettum og sjáanlegum áverkum. Rætur ofbeldis felast í viðhorfum, menningu sem normalíserar ofbeldi og kerfum sem leyfa því að viðgangast. Skoðun 26.11.2025 08:00
Frá friðarsjálfsblekkingu til raunverulegs öryggis Ný öryggis- og varnarstefna Íslands er nauðsynlegt skref – en ekki nægjanlegt. Skoðun 26.11.2025 07:47
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Lestraráhugi barna og unglinga hefur dvínað á undanförnum árum og færri en áður lesa sér til ánægju. Þetta kemur m.a. fram í Íslensku æskulýðsrannsókninni. Skoðun 26.11.2025 07:31
Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Það kom því miður lítið á óvart á Alþingi í gær þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, gerði lítið annað en að tala um hvað stjórnarandstaðan væri ómöguleg – enn eina ferðina. Skoðun 26.11.2025 07:17
Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Við höfum eflaust öll orðið vör við það undanfarin ár að óstöðugleiki fer vaxandi á alþjóðavísu og má í því samhengi nefna heimsfaraldur Covid 19, innrásarstríð Rússa í Úkraínu, loftslagsbreytingar og tollastríð. Samhliða þessum aukna óstöðugleika hefur umræða um fæðuöryggi þjóða aukist og stjórnvöld víða um heim litið til þess að uppfæra áætlanir og aðrar ráðstafanir sem snúa að málaflokknum. Skoðun 26.11.2025 07:02
„Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hörðum stuðningsmönnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið hefur gengið afar brösulega að bregðast við þeirri staðreynd að vægi landsins við ákvarðanatöku innan sambandsins yrði allajafna sáralítið og færi í langflestum tilfellum eftir íbúafjölda þess. Skoðun 26.11.2025 06:31
Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Tillaga utanríkisráðherra um nýja stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum markar afgerandi stefnubreytingu fyrir ríki sem hefur lengi lagt sig fram um friðsamlega samskiptaleið og alþjóðlega samvinnu. Við teljum mikilvægt að staldra við, því hér er ekki um tæknilegt stefnumótunarskjal að ræða heldur grundvallarviðsnúning í sjálfsmynd okkar sem friðarþjóðar. Skoðun 25.11.2025 18:02
Þungaflutningar og vegakerfið okkar Þann 1. nóvember sl., birtist grein eftir Aldísi Sigfúsdóttur, verkfræðing og íbúa á Selfossi, þar sem hún varaði við vikurflutningum Steypustöðvarinnar materials ehf. um Selfoss. Steypustöðin varð fyrir þremur árum hlutskörpust í útboði Skeiða- og Gnúpverjahrepps um efnisnám í Búrfellshólma. Útboðið snérist um nýtingu á því takmarkaða efni sem eftir er í námunni. Skoðun 25.11.2025 17:02
Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Eftir þær umfjallanir og alvarleg mál um börn í skólakerfinu, sitjum við mörg eftir með spurningar eins og: hvernig gat þetta gerst? Hver er að bregðast barninu og fjölskyldu þess? Skoðun 25.11.2025 15:03
Stöðvum ólöglegan flutning barna Í síðustu viku var skýrsla starfshóps um dvalarleyfi kynnt. Hún ber heitið Ísland í örum vexti og margt áhugavert kemur fram í henni. Meðal annars er bent á 25 dæmi um misræmi við Norðurlöndin í lögum og framkvæmd okkar Íslendinga. Skoðun 25.11.2025 14:46
Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Formaður Öryrkjabandalagsins hefur skrifað borgarstjórn allri bréf þar sem spurt er hvers vegna ekki er gert ráð fyrir því að fjármagna 42 umsóknir um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 25.11.2025 14:30
Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Óttinn við „útskiptin miklu“ er byggður á fáfræði – fjölbreytileiki er framtíðin. Skoðun 25.11.2025 14:16