Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir „Gleðilegan samgönguáætlunardag” voru skilaboð sem ég fékk frá sveitarstjórnafulltrúa á landsbyggðinni á mánudagsmorgun, daginn sem samgönguáætlun var lögð fram til fyrstu umræðu á Alþingi. Skoðun 21.1.2026 08:17
Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Í umræðu um dánaraðstoð heyrum við því stundum fleygt að ef fólk er veikt og vill ekki lifa lengur geti það „bara framið sjálfsvíg“. Slík einföldun er ekki aðeins villandi heldur dregur hún úr skilningi á aðstæðum fólks með ólæknandi sjúkdóma sem upplifir óbærilegar þjáningar. Skoðun 21.1.2026 08:01
Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Skoðun 21.1.2026 07:33
Rödd ungs fólks Mosfellsbær er samfélag í stöðugri og jákvæðri þróun. Uppbygging, fólksfjölgun og breyttar þarfir kalla á framsýna stefnumótun, skýrar áherslur og virkt samtal við íbúa. Skoðun 20.1.2026 14:48
Eflingarfólk! Barátta Eflingar starfsfólks á leikskólum Reykjavíkurborgar hefur um árabil verið ein skýrasta birtingarmynd kerfislægs misréttis á íslenskum vinnumarkaði. Þar mætast lág laun, mikið álag, ófullnægjandi starfsaðstæður og pólitísk tregða til að horfast í augu við raunveruleikann. Skoðun 20.1.2026 14:30
Lesblindir sigurvegarar Vissulega er það svo að flestir líta á lesblindu sem erfiðleika sem allir vilja vera án. Rannsóknir sýna að allt að fimmtungur fólks á við lestrarörðugleika að etja og flest samfélög reyna að auðvelda þessum hópi að aðlagast og vera virk í samfélaginu. Skoðun 20.1.2026 14:16
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Steinunn er frábær! Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og sækist eftir einu af efstu sætum listans. Þarna gefst félögum mínum í borginni einstakt tækifæri til að fá þennan öfluga jafnaðarmann inn í okkar forystulið. Skoðun 20.1.2026 14:00
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Það eru sveitarstjórnarkosningar í aðsigi og það þýðir aðeins eitt: Ungt fólk kemst loksins á dagskrá hjá stjórnmálafólki og það er bitist um athyglina. Þessu sama dagskrárvaldi fólksins sem á að erfa landið lýkur hins vegar oftar en ekki um leið og talið er upp úr kjörkössunum. Skoðun 20.1.2026 13:30
Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Umræða um breytt öryggisumhverfi á norðurslóðum hefur verið áberandi undanfarið. Nú hefur þessi umræða tekið á sig afar óþægilega mynd fyrir fullvalda, en varnarlaust, smáríki í norðurhöfum. Skoðun 20.1.2026 13:00
Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Það er sérstakt hvernig fordómar hafa verið málaðir upp sem „hægristefna“. Rasísk tortryggni og andúð á samkynhneigð eru skyndilega kölluð „öfga hægri“ og pakkað inn sem pólitísk hugmyndafræði hægrimanna og jafnvel frjálshyggju. Þetta er ekki góð greining. Þetta er bara rangt. Skoðun 20.1.2026 12:46
Byggjum fyrir fólk Hvernig líður þér í rýminu sem þú ert í núna? Heima? Í vinnunni? Í skólanum? Byggingar eru meira en bara þak yfir höfuðið. Hönnun þeirra hefur áhrif á líðan okkar, hugsun og samskipti við annað fólk. Skoðun 20.1.2026 12:33
Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Lýðræði byggir á þeirri grundvallarhugmynd að öll hafi rödd. Samt er staðreyndin sú að víða í Evrópu – þar á meðal á íslandi – er fólki með þroskahömlun enn haldið utan við pólitískt vald, ákvarðanatöku og áhrif. Skoðun 20.1.2026 12:17
Hvalveiðar í sviðsljósinu Við Anahita erum aftur í sviðsljósinu. Í þessari viku erum við að horfast í augu við afleiðingar mótmælaaðgerða okkar. Sakamálið á Íslandi verður loks tekið fyrir þann 22. janúar. Við vorum handteknar fyrir borgaralega óhlýðni, þar sem við mótmæltum friðsamlega hvalveiðum í atvinnuskyni. Skoðun 20.1.2026 12:03
Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, birti í dag góða og hvetjandi grein þar sem hún kallar eftir „stríðsástandsnálgun“ á stóru áskoranir í heilbrigðismálum og vísar til hugmyndafræði Mariönu Mazzucato um „mission-oriented“ stjórnun. Skoðun 20.1.2026 11:32
Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Grunngildi jafnaðarmennskunnar er að jafna aðstöðu og tækifæri barna. Börn eru skilgreind „börn“ til 18 ára aldurs og það finnst mér að eigi að virða í allri reglusetningu og gjaldskrá. Í 1. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir „Í samningi þessum merkir barn hvern þann einstakling sem ekki hefur náð 18 ára aldri, nema hann nái fyrr lögræðisaldri samkvæmt lögum þeim sem hann lýtur.“ Barnasáttmálinn hefur lagalegt gildi á Íslandi eins og sjá má hér: https://www.althingi.is/altext/stjt/2013.019.html Ég vil að börn fái frítt í Strætó og sund. Skoðun 20.1.2026 11:01
Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Flestir telja það fáránlega spurningu hvort samfélagsmiðlabann verði skaðlegt unglingsdrengjum. Samfélagsmiðlar eru eins og kókaín og hvernig ætti það að sleppa kókaíni að skaða einhvern? Skoðun 20.1.2026 10:17
Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Í desember sat ég áhugaverðan fund. Vinstri græn í Reykjavík höfðu boðað viðræðufund á milli sín, Pírata í Reykjavík, Sósíalistafélags Reykjavíkur og „annarra óháðra vinstri hópa“ sem okkur var gert ljóst á fundinum að vísaði í þá enn ótitlað klofningsframboð Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. Skoðun 20.1.2026 10:00
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Í fyrstu fannst mér oggulítið sætt þegar reynsluboltar í kennaraliði landsins klöppuðu reiðum kollegum sínum á axlirnar og sögðu þeim að láta ekki hugfallast þótt nýi menntamálaráðherrann léti svona, best væri að tækla hann eins og baldinn nemanda. Skoðun 20.1.2026 09:32
Hver spurði þig? Hver spurði þig um bílastæðareglur Reykjavíkurborgar? Sennilega ekki borgin. Skoðun 20.1.2026 09:15
Þöggunin sem enginn viðurkennir Í fyrstu grein minni um tjáningarfrelsi fjallaði ég um hvers vegna það skiptir máli. Nú kafa ég dýpra í óþægilegu spurningarnar: Hvar liggja mörkin? Hverjum treystum við til að draga þau? Skoðun 20.1.2026 09:00
Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Þvert á það sem haldið hefur verið fram benda gögn Reykjavíkurborgar til þess að bílastæðum við Suðurlandsbraut muni fækka verulega. En vegna upplýsingaóreiðu í málinu var ekkert annað að gera en að telja þau. Til þess er hægt að nota loftmyndir og gögn borgarinnar og mæta á staðinn. Skoðun 20.1.2026 08:46
Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Í nýlegri grein hér á Vísi setur Jón Magnús Kristjánsson skýrt fram hvers vegna endurtekið álag og ófremdarástand skapast á bráðamóttöku Landspítala. Umfjöllunin er mikilvæg og gagnleg og setur í orð þann veruleika sem heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar upplifa ítrekað. Skoðun 20.1.2026 08:34
Ég elska strætó Ég er mikill talsmaður fjölbreyttra ferðamáta. Ég á bíl. Ég hjóla. Ég labba. Stundum hleyp ég um borgina mér til heilsubótar. Og ég elska að ferðast með strætó. Skoðun 20.1.2026 08:15
Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Fjölmörg ríki heims hafa stóraukið framlög sín til varnarmála á undanförnum árum til að bregðast við auknum umbrotum og átökum á alþjóðavettvangi. Skoðun 20.1.2026 08:01