Obama: Verðum að muna að við erum öll í sama liði Barack Obama ávarpaði fjölmiðlamenn úr Rósagarðinum við Hvíta húsið rétt í þessu. Honum við hlið var varaforseti hans, Joe Biden. Erlent 9. nóvember 2016 17:46