Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Þrír sætir

Þeir taka sig vel út á gömlu kommóðunni, hvuttarnir þrír með jólahúfurnar sínar sem eiga heima á Hafurbjarnarstöðum við Sandgerði.

Jól
Fréttamynd

Jólanámskeið

Tíminn fyrir jól er oft vanmetinn og langflestir eru að gera hlutina á síðustu stundu en tilvalið er að aga sig til verka með því að fara á námskeið og vinna skraut, gjafir, mat og fleira þar löngu fyrir jólin.

Jól