„Þetta er mikið og þungt högg“ "Þetta eru mjög mikilvæg störf sem við erum hér að missa,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, eftir að tilkynnt var um að 86 starfsmenn HB Granda sem allir starfa í botnfiskvinnslu verði sagt upp. Innlent 11. maí 2017 16:23
Fiskverkakona á Akranesi: „Það er bara búið að reka okkur öll“ Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslu HB Granda verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Innlent 11. maí 2017 16:02
86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Botnsfiskvinnslan á Akranesi lokar þann 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 11. maí 2017 15:32
Fjárfestir í Rósaseli fyrir tæpan milljarð Kaupfélag Suðurnesja vill hefja framkvæmdir við verslunarkjarnann skammt frá Leifsstöð í haust. Útlit fyrir að fyrsti áfanginn verði nánast alfarið fjármagnaður af félaginu en skipulagsmál hafa tafið verkefnið. Viðskipti innlent 26. apríl 2017 09:45
Auka hlutafé Árvakurs um 400 milljónir króna Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni. Viðskipti innlent 26. apríl 2017 07:30
Bankastjóri Landsbankans segir „nauðsynlegt að fá alla bankana á markað“ Lilja Björk Einarsdóttir segir Borgunarmálið hafa sýnt að almenningur og fjölmiðlar fylgist vel með bankanum. Enginn mun kaupa í bönkunum upp á loforð um að bankaskatturinn fari mögulega í framtíðinni. Nýjar höfuðstöðvar verði í húsnæði sem hægt er að minnka. Viðskipti innlent 26. apríl 2017 07:00
Botn sleginn í Brexit? Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur nú boðað til þingkosninga sem haldnar verða þann 8. júní næstkomandi. Ljóst er að málefnaskráin fyrir kosningarnar verður í styttra lagi. Aðalmálið, og allt að því það eina, verður væntanlega útganga Breta úr Evrópusambandinu. Viðskipti innlent 23. apríl 2017 11:00
Svipmynd Markaðarins: Helmingur ársins fer í golfíþróttina Guðmundur H. Pálsson nýr framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipars\TBWA segist vera í draumastarfinu. Viðskipti innlent 22. apríl 2017 10:30
Hafa ekkert heyrt í Amel Group um vatnskaup Bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ekkert heyrt síðan um áramót í forsvarsmönnum kanadíska fjárfestingafyrirtækisins Amel Group, sem óskuðu síðasta sumar eftir viðræðum um stórfelldan útflutning á íslensku vatni. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 11:00
Forstjóri Brims ósáttur við neitun um rannsókn á Ufsabergsmálinu Enn annar kafli í deilum eigenda Brims og VSV var skrifaður í síðustu viku þegar beiðni um skipun rannsóknarmanna vegna Ufsabergsmálsins var hafnað. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 10:00
Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Fyrirtækjagreining Arion banka segir markaðsverðmæti Haga geta aukist um 5,8 milljarða króna ef áfengi fer í búðir. Ráðleggur fjárfestum að kaupa í Högum enda sé virði bréfanna 58 krónur á hlut. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 09:30
Ætla í samkeppni við Nasdaq í sumar og rjúfa einokun Starfsleyfisumsókn Verðbréfamiðstöðvarinnar hf. var skilað inn í síðasta mánuði. Eigendurnir vilja hefja rekstur í sumar og búið er að ganga frá innleiðingu tölvukerfis. Búið er að kalla inn allt hlutafé eða 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 08:00
Höfnin tapaði 428 milljónum króna Reykjaneshöfn tapaði 427,8 milljónum króna í fyrra og var bókfært eigið fé hennar þá neikvætt um 5.455 milljónir króna. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 07:45
VÍS komið með 25 prósent í Kviku eftir kaup á hlut Seðlabankans Tryggingafélagið VÍS hefur gengið frá kaupum á 3,06 prósenta hlut Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ) í Kviku, samkvæmt heimildum Markaðarins. Eftir kaupin á VÍS liðlega 25 prósenta hlut. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 07:30
Taconic á 150 milljarða undir á Íslandi og vill gerast virkur eigandi að Arion Fjárfesting bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, sem leiddi þann hóp erlendra fjárfesta sem keypti í síðasta mánuði tæplega 30 prósenta hlut í Arion banka, í kröfum á íslensk félög, ríkisskuldabréfum og hlutafé fyrirtækja, nemur í dag yfir 150 milljörðum króna Viðskipti innlent 12. apríl 2017 07:00
1.400 sumarstörf hjá Icelandair Til samanburðar við 1.400 sumarstörf Icelandair búa um 1.250 manns á Siglufirði. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 07:00
Ómöguleiki gengisspádóma Það eru sennilega 20 ár síðan ég gerði fyrstu gengisspána mína og ég er enn að. Ég hef hins vegar aldrei farið leynt með það að ég held ekki að maður geti kerfisbundið "snúið á markaðinn“ – og sérstaklega ekki gjaldeyrismarkaðinn. Fastir pennar 12. apríl 2017 07:00
Salka Sól áreitt á árshátíð: „Ég vona að konan hans lesi þetta“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var í gær áreitt af gesti á árshátið Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll. Innlent 26. mars 2017 18:38
Heildsalar lækka verð vegna komu Costco Ölgerðin og Sláturfélag Suðurlands (SS) vinna að samningum við erlenda birgja um lægra innkaupsverð vegna innreiðar Costco hingað til lands. Viðskipti innlent 15. febrúar 2017 07:00
Hagar kaupa Lyfju Gangi fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum fyrir 1. júlí 2017. Viðskipti innlent 17. nóvember 2016 16:42
Telja ríkið fengið viðunandi verð við söluna á hlut í Reitum Sérfræðingar telja ríkið hafa fengið ásættanlegt verð þegar það seldi eignarhlut í Reitum á 3,9 milljarða króna. Verðið er 5,6 prósentum lægra en gengi hlutabréfa var í maí. Frekari eignasala ríkisins er framundan. Viðskipti innlent 24. ágúst 2016 13:45
Ríkissjóður selur hlut sinn í Reitum fasteignafélagi Um er að ræða 6,3% eignarhlut í Reitum og fer Lindarhvoll ehf. með söluna fyrir hönd Ríkissjóðs. Viðskipti innlent 19. ágúst 2016 16:24
Lýður ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eikar Frá árinu 2009 hefur Lýður starfað hjá Lífsverki lífeyrissjóði. Viðskipti innlent 9. nóvember 2015 15:55
Hampiðjan valin í First North 25 vísitöluna Hampiðjan er eina íslenska félagið sem valið hefur verið inn í nýju First North 25 vísitöluna. Viðskipti innlent 14. október 2015 11:16
„Þetta var ævintýri lífs míns“ Jón F. Benónýsson var í aðalhlutverki í auglýsingu Icelandair sem frumsýnd var fyrir leik Hollands og Íslands. Viðskipti innlent 4. september 2015 10:34
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. Innlent 26. mars 2015 15:35
Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan nýveiddan íslenskan fisk. Viðskipti innlent 15. maí 2014 16:30
SS skráir sig á First North markaðinn Stjórn Sláturfélags Suðurlands (SS) hefur samþykkt að skrá félagið á First North markaðinn hjá Kauphöllinni en SS hefur um árabil verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum þar á bæ. Stjórn félagsins telur mikilvægt að félagið sé skráð á markaði og First North markaðurinn henti félaginu vel. Viðskipti innlent 11. júlí 2011 18:23