
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 94-87 Haukar | Njarðvíkingar eru meistarar meistaranna
Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu sjö stiga sigur á bikarmeisturum Hauka í uppgjöri meistara meistaranna, eftir framlengdan leik í Ljónagryfjunni, 94-87. Leikurinn var stórkostleg skemmtun milli tveggja jafnra liða.