
Ævintýri í landsliðsferð þegar Sunneva og Tryggvi kynntust
Hann í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu.
Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.
Hann í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu.
Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum.
Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var til tals eftir frábæran sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni HM 2023 í körfubolta í dag. Hörður Axel, fyrirliði íslenska liðsins, var mjög stoltur af liði sínu í dag.
Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag.
Martin Hermannsson hafði hægt um sig er Valencia vann flottan útisigur á Fenerbache á útivelli í EuroLeague í kvöld.
Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær.
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu.
Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu.
Faðir Chris Richards, leikmanns Bayern München, lék körfubolta á Íslandi í kringum aldamótin.
Það má með sanni segja að Ísland sé i aðalhlutverki í slóvakísku íþróttalífi í dag því tvö íslenska landslið spila í landinu á þessum degi.
Miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta notar hvert tækifæri til að skella sér í Svartárvatn en Körfuboltakvöld sýndi úr heimsókninni til hans í þættinum „Um land allt.“
Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson fær ekki leyfi til þess að spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í leikjunum tveimur í FIBA búbblunni í Slókvakíu.
Lúxemborg telur sig þurfa að hafa sérstakar gætur á miðherja íslenska liðsins þegar Ísland og Lúxemborg mætast í forkeppni fyrir HM 2023.
Frans páfi fékk óvenjulega heimsókn í Vatíkanið í gær.
Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð.
Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021.
Domino's Körfuboltakvöld fór í safnið og rifjaði upp gamlan leik KFÍ og Fjölnis á Ísafirði frá 2004.
Strákarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi eru komnir í jólaskap og vilja fá kollega sína í Seinni bylgjunni með í jólafjörið.
Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik.
Haukur Helgi Briem Pálsson mun spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 þrátt fyrir að hafa fengið kórónuveiruna á dögunum.
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza þegar liðið fékk stórlið Barcelona í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.
Martin Hermannsson og félagar í Valencia mættu öflugu liði Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Í Domino's Körfuboltakvöldi sem fór fram á föstudagskvöldið var meðal annars rætt um æfingabannið sem ríkir hér á landi en allur körfubolti hefur verið á ís síðan í byrjun október. Engir leikir og engar æfingar.
Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni með liði sínu, Fraport Skyliners, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Martin Hermannsson, landsliðsmaður og leikmaður Valencia í spænska körfuboltanum, segir það svekkjandi að geta ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum Íslands sem framundan eru.
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu.
Íslenski körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson var á sínum stað í liði Valencia þegar liðið mætti Maccabi Tel Aviv í Euro League í kvöld.
Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sú fyrsta er klukkan 10.00 og sú síðasta klukkan 20.00.
Golden State Warriors varð fyrir áfalli í dag en Klay Thomspon er illa meiddur. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá þessu.
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var í viðtali í Sportpakka kvöldsins og ræddi þar um stöðuna í íþróttalífinu.