MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Jacare ekki dauður úr öllum æðum

Ronaldo ‘Jacare’ Souza sýndi að enn er of snemmt að afskrifa hann þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni ár ferilsins. Jacare kláraði Derek Brunson með rothöggi í nótt.

Sport
Fréttamynd

Stipe Miocic með sögulegan sigur

Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun.

Sport
Fréttamynd

Kallaði Cyborg karlmann

Sterkasta konan í UFC, Cris Cyborg, mátti þola það að vera kölluð karlmaður eftir bardagann gegn Holly Holm um áramótin.

Sport
Fréttamynd

Loksins berst Khabib aftur

Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins.

Sport
Fréttamynd

Ætlaði í búrið en endaði í tannlæknastólnum

Það hefur þurft að gera eina breytingu á UFC 219 um næstu helgi þar sem Brasilíumaðurinn John Lineker fékk sýkingu í tönn og varð að draga sig úr bardaganum gegn Jimmie Rivera með skömmum fyrirvara.

Sport
Fréttamynd

Lobov þjálfaði lífverði Pútin

Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum.

Sport