

Uppskriftir
Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Dýrindis súkkulaðimús
Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits

Kit Kat-smákökur
Uppskrift. Algjört lostæti!

Tryllt Twix-kaka - UPPSKRIFT
Eru ekki einhverjir aðdáendur Twix þarna úti?

Ómótstæðileg og bráðholl pizza
Gómsæt uppskrift af bráðhollri og trefjaríkri pizzu

Heitt Nutella-kakó - UPPSKRIFT
Alveg ótrúlega einfalt.

Vegan-hnetusmjörskökur - UPPSKRIFT
Ljúffengar á köldu vetrarkvöldi með glasi af mjólk.

Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat
Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum.

Detox-drykkur Unnar
Hægt að bera fram kaldan eða heitan.

Bragðgott thai curry að hætti Sollu
Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi.

Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur
Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir.

Brownies með hnetusmjöri
Uppskrift af sykurlausum súkkulaðidraumi

Einfaldur pastaréttur - UPPSKRIFT
Hver sem er getur skellt í þennan.

Hamingjubomba Unnar - UPPSKRIFT
Einkaþjálfarinn segir drykkinn vera himneskan.

Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu
Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu.

Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar
Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins.

Töfrandi hressingadrykkur
Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er.

Einfaldar kókoskökur - UPPSKRIFT
Bráðna í munninum.

Grænn og dásamlegur morgunsafi
Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott.

Ostakökufyllt epli - UPPSKRIFT
Gómsætt á köldum haustkvöldum.

Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu
Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær.

Kaka fyrir einn á tveimur mínútum
Möndlukaka sem bökuð er í örbylgjuofni.

Morgunverðarmúffur með beikoni - UPPSKRIFT
Ljúffengt rjómaostakrem er rúsínan í pylsuendanum.

Appelsínu- og gulrótarsafi Evu
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa.

Hlýleg haustsúpa
Fátt hlýjar manni eins mikið eins og matarmikil og heit súpa. Þessi uppskrift er tilvalin í kvöldmatinn á köldu haustkvöldi.

Ljúffeng gulrótarkaka - UPPSKRIFT
Hlynsírópskremið setur punktinn yfir i-ið.

Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu
Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum.

Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT
Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur.

Gulróta- og kóríandersúpa
Einstaklega bragðgóð súpa sem auðvelt er að búa til.

Chia grautur og djús uppskrift
Tvær dásamlegar uppskriftir með chia fræum.

Fyllt vefja með eggjum, kjúklingi og fetaosti
Dásamleg fyllt vefja sem enga stund tekur að búa til.