varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gunnar Már hættir hjá Icelandair Car­go

Gunnar Már Sigurfinnsson hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri Icelandair Cargo og mun þar með stíga til hliðar úr framkvæmdastjórn Icelandair Group. Greint var frá því í gær að fraktstarfsemi félagsins hafi reynst erfið.

Rigning með köflum á suð­austan- og austan­til

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustlægri eða breytilegri átt í dag, yfirleitt golu eða kalda. Reiknað er með rigningu með köflum á Suðaustur- og Austurlandi, einkum framan af degi.

Ingvar tekur við af Pétri Má hjá Nox Medi­cal

Ingvar Hjálmarsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri íslenska hátæknifyrirtækisins Nox Medical. Hann tekur við keflinu af Pétri Má Halldórssyni sem leitt hefur félagið síðan 2011 og tekur Pétur á sama tíma sæti í stjórn Nox Health.

Skýjað með köflum og sums staðar dá­litlar skúrir

Veðurstofan gerir ráð fyrir austan og suðaustan átta til þrettán metrum á sekúndu í dag og að það verði skýjað með köflum og sums staðar dálitlar skúrir sunnanlands. Búist er með hægari vindi og yfirleitt léttskýjuðu fyrir norðan.

Sjá meira