Sutton snýr aftur á Krókinn Kvennalið Tindastóls er á fullu að styrkja sig fyrir komandi leiktíð og hefur fengið sterkan leikmann sem þekkir vel til á Króknum. 23.7.2025 17:00
Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tennisgoðsögnin Venus Williams er nýbúin að rífa tennisspaðann af hillunni og fer vel af stað í endurkomunni. 23.7.2025 15:02
Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Handknattleikskappinn Tjörvi Týr Gíslason er búinn að finna sér nýtt félag í Þýskalandi. 23.7.2025 14:16
Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Varnarmaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er búinn að finna sér nýtt félag fyrir komandi vetur. 23.7.2025 11:00
Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Skrautlegasti eigandinn í NFL-deildinni er klárlega Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys. 22.7.2025 16:33
Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Rúmum sólarhring eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu var Scottie Scheffler mættur með bikarinn í bíó í New York. 22.7.2025 15:45
Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Það gengur lítið á vellinum hjá NFL-liði New York Jets en leikmenn liðsins geta ekki kvartað yfir aðstöðunni. 22.7.2025 15:01
Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Eftir mikið japl, jaml og fuður þá virðist sænski framherjinn Viktor Gyökeres loksins á leið til Arsenal frá Sporting. 22.7.2025 13:56
Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Bygging nýs og glæsilegs íþróttaleikvangs í hjarta Washington D.C. er í uppnámi þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að koma í veg fyrir framkvæmdina ef NFL-lið borgarinnar skiptir ekki aftur um nafn. 22.7.2025 13:32
Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Hinn magnaði Chris Paul hefur ákveðið að spila sitt 21., og líklega síðasta, tímabil í NBA-deildinni með LA Clippers. 21.7.2025 16:48