Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mögnuð endur­koma tryggði ís­lensku strákunum stig

Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, nældi í sterkt stig er liðið mætti Portúgal í milliriðli EM í dag. Íslenska liðið var mest sex mörkum undir í seinni hálfleik.

Ralf Schumacher kemur út úr skápnum

Ralf Schumacher, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og yngri bróðir sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, hefur tilkynnt að hann sé samkynhneigður.

„Besta af­mælis­gjöf allra tíma“

Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM.

„Vildum vinna þetta fyrir hann“

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega niðurlútur eftir að liðinu mistókst að vinna sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í sögunni er liðið tapaði 2-1 gegn Spánverjum í úrslitum EM í kvöld.

Sjá meira