Walesverjar íhuga að fá Henry til að taka við landsliðinu Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry er einn af þeim sem velska knattspyrnusambandið er með inni í myndinni til að taka við landsliði þjóðarinnar. 26.6.2024 07:00
Dagskráin í dag: Besta-deildin, sænski boltinn og MLB Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. 26.6.2024 06:00
Sjáðu mörkin sem tryggðu Austurríki sigur í dauðariðlinum Austurríki stóð uppi sem óvæntur sigurvegari í D-riðli eftir frábæran 3-2 sigur gegn Hollendingum í dag. 25.6.2024 23:15
Manchester United vill fá Ugarte frá PSG Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur áhuga á því að fá úrúgvæska landsliðsmanninn Manuel Ugarte í sínar raðir frá Paris Saint-Germain. 25.6.2024 22:31
„Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25.6.2024 21:46
Sara Rún áfram í Keflavík næstu tvö árin Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. 25.6.2024 19:16
Danir í 16-liða úrslit en Serbar úr leik Danmörk og Serbía gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. 25.6.2024 18:31
Bragðdaufir Englendingar tryggðu sér sigur í riðlinum England tryggði sér sigur í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu í kvöld. Leikir Englands til þessa hafa ekki verið neinar flugeldasýningar og ekki varð nein breyting á því í kvöld. 25.6.2024 18:31
Íslensku stelpurnar mæta Ungverjum í átta liða úrslitum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mun mæta Ungverjum í átta líða úrslitum HM sem nú fer fram í Norður-Makedóníu. 25.6.2024 17:26
Frakkar misstu af toppsætinu þrátt fyrir fyrsta EM-mark Mbappé Frakkland og Pólland gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Bæði mörk leiksins voru skoruð af vítapunktinum. 25.6.2024 15:30