Guðrún skoraði og Rosengård enn með fullt hús stiga Guðrún Arnardóttir var á skotskónum þegar Rosengård vann enn einn leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20.6.2024 18:56
Spánverjar í 16-liða úrslit Spánverjar unnu góðan 1-0 sigur er liðið mætti Ítölum í stórleik dagsins á EM. 20.6.2024 18:30
Snæfríður fjórða á EM Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Evrópumótinu í sundi í dag. 20.6.2024 17:48
Anton fjórði á EM Enton Sveinn McKee hafnaði í fjórða sæti í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi í dag. 20.6.2024 17:42
Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. 20.6.2024 15:31
Rakel tekur við Fram og landsliðsþjálfarinn aðstoðar Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta og landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson verður henni til aðstoðar. 19.6.2024 15:48
Íslensku stelpurnar hófu HM á sigri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan fimm marka sigur er liðið mætti Angóla í fyrsta leik HM U20 ára landsliða í Norður-Makedóníu í dag, 24-19. 19.6.2024 15:30
Enn óvíst hvort Mbappé geti spilað gegn Hollendingum Franska landsliðið í knattspyrnu gæti þurft að reiða sig af án stórstjörnunnar Kylian Mbappé er liðið mætir Hollendingum á EM næstkomandi föstudag. 19.6.2024 14:30
Skúrkurinn breyttist í hetju í dramatísku jafntefli Króatía og Albanía gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í B-riðli Evrópumótsins í dag. Klaus Gjasula reyndist hetja Albana eftir að hafa skorað sjálfsmark. 19.6.2024 12:30
Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. 19.6.2024 12:23