Evans í viðræðum við United um nýjan samning Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, er í viðræðum við félagið um að framlengja samningi sínum. 5.6.2024 17:00
Kærir mótherja sem kýldi sig í miðjum leik Marokkóska knattspyrnukonan Yasmine Mrabet ætlar sér að leggja fram kæru á hendur annarrar knattspyrnukonu sem kýldi hana í miðjum vináttulandsleik í vikunni. 5.6.2024 16:31
Perez framlengir og framtíð Sainz enn í lausu lofti Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. 5.6.2024 16:02
Conte kynntur til leiks hjá Napoli Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. 5.6.2024 15:01
Arnar Þór ráðinn íþróttastjóri Gent Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur verið ráðinn sem nýr íþróttastjóri belgíska félagsins Gent. 5.6.2024 14:01
Snæviþakinn völlur á Akureyri: „Eina vitið að spila í apríl og taka frí í júní“ Þrátt fyrir að sumarið sé gengið í garð er óhætt að segja að aðstæður til knattspyrnuiðkunnar utandyra séu ekki eins og best verður á kosið um land allt. 5.6.2024 13:00
„Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4.6.2024 22:30
„Er það ekki alltaf þannig að heitasti leikmaðurinn tekur víti?“ „Ég er ánægð að við náðum að snúa þessu við og hvernig við bregðumst við því að fá á okkur mark, en það hefði verið ótrúlega sætt að fá sigur í dag,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliðið íslenska kvennalandsliðsins, eftir 1-1 jafntefli gegn Austurríki í dag. 31.5.2024 18:37
Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31.5.2024 18:19
Uppgjör: Austurríki - Ísland 1-1 | Fyrirliðinn bjargaði stigi með marki af vítapunktinum Ísland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í undankeppni EM í dag. Heimakonur komust yfir með marki af vítapunktinum um miðjan fyrri hálfleik, en Glódís Perla Viggósdóttir svaraði í sömu mynt í síðari hálfleik. 31.5.2024 15:17