Bjarki og félagar í úrslit eftir öruggan sigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru komnir í úrslit ungversku bikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur gegn Dabas í dag, 38-27. 18.5.2024 17:33
Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. 18.5.2024 17:21
Jón Daði og félagar náðu ekki að koma sér upp um deild Félögum Jóns Daða Böðvarssonar í Bolton mistókst í dag að vinna sér inn sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu er liðið mátti þola 2-0 tap gegn Oxford United á Wembley. 18.5.2024 17:17
Efsti maður heimslistans tók upphitunina í fangaklefanum Scottie Scheffler, fremsti kylfingur heims, lék vel á öðrum degi PGA-meistaramótsins í gær þrátt fyrir erfiða byrjun á deginum. 18.5.2024 09:01
Íhuga að reka Xavi sem hætti við að hætta Forráðamenn Barcelona íhuga nú að reka Xavi Hernández stuttu eftir að hann hætti við að hætta sem þjálfari liðsins. 18.5.2024 08:01
Dagskráin í dag: Formúlan, NBA, ítalski og PGA-meistaramótið Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á bland í poka á þessum fína laugardegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 18.5.2024 06:01
Schauffele heldur forystunni en Tiger langt frá niðurskurðinum Eftir annan keppnisdag á PGA-meistaramótinu í golfi er Xander Schauffele enn á toppnum. Tiger Woods átti hins vegar afleitan dag og var langt frá því að ná niðurskurðinum. 17.5.2024 23:57
Klopp myndi kjósa með afnámi VAR Jürgen Klopp, fráfarandi knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann myndi kjósa með tillögu Wolves um að hætta notkun myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. 17.5.2024 23:00
Rekinn tveimur dögum eftir bikarmeistaratitilinn Juventus hefur látið Massimiliano Allegri, þjálfara liðsins, taka poka sinn aðeins tveimur dögum eftir að hann stýrði liðinu til sigurs í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu. 17.5.2024 22:31
Valsmenn síðastir inn í átta liða úrslit Valur varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla er liðið vann 3-1 útisigur gegn Aftureldingu. 17.5.2024 21:26