Biden mun freista þess að leggja Netanyahu línurnar varðandi Íran Joe Biden Bandaríkjaforseti mun ræða við Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í gegnum síma í dag um fyrirhugaðar árásir Ísrael á Íran. 9.10.2024 06:37
Mikill viðbúnaður vegna hnífaárásar í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í nótt vegna líkamsárásar í umdæminu Grafarvogur/Mosfellsbær/Árbær, þar sem eggvopni hafði verið beitt. 9.10.2024 06:16
Lögregla upplýsir ekki um notkun andlitsgreiningarhugbúnaðar Fjöldi Bandaríkjamanna hefur verið handtekinn grunaður um glæp eftir að myndir af þeim hafa komið upp við leit í gagnagrunnum á grundvelli andlitsgreiningarhugbúnaðs. 8.10.2024 13:00
Sjúkrahús í Kaliforníu ákært fyrir að neita óléttri konu um neyðaraðstoð „Ég hélt að ég yrði örugg hérna frá uppákomum sem þessum. Að fólk tæki valið af mér og setti mig í hættu.“ 8.10.2024 10:55
Grunaði í máli Madeleine McCann sýknaður af öðrum brotum Christian Brückner, sem liggur undir grun um að hafa rænt Madeleine McCann, hefur verið sýknaður af þremur nauðgunum og tveimur kynferðisbrotum gegn börnum. 8.10.2024 08:48
Svaraði spurningum um Netanyahu, Pútín og reynslu af skotvopnum Kamala Harris vék sér fimlega undan því að svara því hvort Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, væri „náinn bandamaður“ í fréttaskýringaþættinum 60 Minutes sem sýndur var í gærkvöldi. 8.10.2024 08:05
Ekkert lát á aðgerðum Ísraelshers gegn Hamas og Hezbollah Ísraelsher gerði umfangsmiklar árásir á Líbanon í gær og sendi meðal annars fjölda herþota gegn um 120 skotmörkum í suðurhluta landsins. Þá voru skömmu síðar gerðar árásir á úthverfin suður af Beirút síðar um daginn. 8.10.2024 06:40
Fjórtán ára ráðinn til að hefna fyrir morðið á fimmtán ára Yfirvöld í Marseille á Frakklandi segja átök glæpahópa um fíkniefnamarkaðinn í borginni vera að ná til afar ungra einstaklinga, sem séu ráðnir af hópunum til að fremja ofbeldisbrot. 7.10.2024 07:43
Segir ráðherra neita að afhenda gögn um bókun 35 Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra hafa neitað skriflega að afhenda honum afrit af bréfum sem Guðlaugur Þór Þórðarson sendi ESA vegna bókunar 35. 7.10.2024 06:56
Tveir handteknir í tengslum við slagsmál Nóttin virðist hafa verið fremur róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en þrír gistu fangaklefa í morgunsárið. 7.10.2024 06:33