Hnífjafnt á landsvísu en Harris með forskot í Pennsylvaníu Kamala Harris og Donald Trump mældust með jafn mikinn stuðning á landsvísu í nýrri skoðanakönnun New York Times, Philadelphia Inquirer og Siena College. 20.9.2024 12:44
„Það er ódýrast og best og fljótlegast að kála þessum dýrum“ „Ég hef vakið athygli á þessu eiginlega í hvert einasta skipti sem þetta kemur upp, það er að segja að bjarndýr þvælist hingað. Sem gerist endrum og sinnum, öðru hvoru, og hefur gerst í gegnum söguna.“ 20.9.2024 10:44
Títan bilaði og lenti í árekstri nokkrum dögum fyrir hinstu förina Kafbáturinn Títan, sem fórst í leiðangri að flaki Titanic í fyrra, bilaði nokkrum dögum fyrir hinstu förina. Fimm létust í slysinu, þeirra á meðal Stockton Rush, forstjóri fyrirtækisins sem átti kafbátinn. 20.9.2024 08:20
Íbúar Springfield klofnir í afstöðu sinni til heimsóknar Trump Íbúar Springfield í Ohio í Bandaríkjunum eru ekki á einu máli hvað varðar yfirvofandi heimsókn Donald Trump en forsetinn fyrrverandi sagði á dögunum að hann hygðist heimsækja borgina á næstu tveimur vikum. 20.9.2024 07:19
Ísraelar gera umfangsmiklar loftárásir á skotmörk í Líbanon Herþotur Ísraelshers gerðu árásir á fjölda skotmarka í suðurhluta Líbanon í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, hét hefndum fyrir sprengingar símboða og talstöðva liðsmanna samtakanna. 20.9.2024 06:37
Fjórir í bílnum en enginn við stýrið Lögregla stöðvaði bifreið í almennu umferðareftirliti í gærkvöldi eða nótt, þar sem svo undarlega virtist að enginn var undir stýri. Þó voru fjórir einstaklingar í bílnum. 20.9.2024 06:14
Átta ára tók fjölskyldubílinn, ók í Target og fékk sér frappó Lögregluyfirvöldum í Bedford í Ohio í Bandaríkjunum bárust tilkynningar á sunnudag um átta ára stúlku og fjölskyldubifreið sem var saknað og ökumann sem ók fremur furðulega. 19.9.2024 08:12
Tuttugu konur saka Mohamed Al Fayed um kynferðisofbeldi Um 20 konur hafa sakað Mohamed Al Fayed, fyrrverandi eiganda Harrods, um kynferðisofbeldi, þar af fimm um nauðgun. Þetta kemur fram í nýrri heimildarmynd BBC, Al Fayed: Predator at Harrods. 19.9.2024 07:16
Sjálfsagt að skoða að semja við önnur ríki um að hýsa erlenda fanga Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segis sjálfsagt að skoða að semja við önnur ríki um að hýsa fanga með erlendan ríkisborgararétt, sérstaklega þá sem koma hingað til lands til þess eins að fremja afbrot. 19.9.2024 06:45
20 létust og 450 slösuðust þegar talstöðvarnar sprungu Að minnsta kosti 20 létust og 450 særðust þegar talstöðvar liðsmanna Hezbollah sprungu í borgum Líbanon í gær, degi eftir að tólf létust og 2.800 særðust þegar sama gerðist með símboða. 19.9.2024 06:34