Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Lögreglunni á Íslandi bárust 612 tilkynningar um heimilisofbeldi á fyrstu sex mánuðum ársins, sem jafngildir 102 tilkynningum á mánuði að meðaltali. 11.9.2025 09:56
3,7 stiga skjálfti í Árnesi Snarpur skjálfti átti sér stað við Ketilsstaðaholt í Holtum í Rangárvallasýslu klukkan 08:39 í morgun. Hann var 3,7 stig að stærð. 11.9.2025 08:47
Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Mohammed bin Abdulrahman bin Jassim al-Thani, forsætisráðherra Katar, segir Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hafa „drepið von“ þeirra gísla sem enn eru í haldi Hamas á Gasa. 11.9.2025 07:18
Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að enginn sé í haldi í tengslum við morðið á Charlie Kirk en upplýsingar þess efnis voru afar misvísandi í gærkvöldi. 11.9.2025 06:45
Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Fjórir gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú í morgunsárið en alls voru um 60 mál skráð í kerfi lögreglu á vaktinni í gærkvöldi og nótt. 11.9.2025 06:20
„Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Kristján Ingi Mikaelsson, annar eigenda MGMT Ventures og einn af stofnendum Visku, segist þekkja fleiri dæmi þess að menn hafi selt ofan af sér til að fjárfesta í Bitcoin. Fólk verði hins vegar að passa sig þegar það sé að taka stórar ákvarðanir. 10.9.2025 09:35
Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Úkraínskur tölvuþrjótur hefur ratað á lista yfir þá glæpamenn sem lögregluyfirvöld í Evrópu hafa hvað mestan áhuga á að fanga. Bandaríkjamenn hafa heitið tíu milljónum dala fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku mannsins. 10.9.2025 08:17
Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Yfirvöld í Ástralíu hafa lagt blessun sína yfir notkun bóluefnis gegn klamydíu sem vísindamenn vonast til að geti bjargað kóalabjörnum frá útrýmingu. 10.9.2025 07:37
Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Umboðsmanni Alþingis bárust 530 kvartanir árið 2024, sem er svipaður fjöldi og árin á undan. Alls voru 566 mál afgreidd. Þrettán mál voru tekin til skoðunar a eigin frumkvæði umboðsmanns og sautján slíkum málum lokið. 10.9.2025 06:57
Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Ekki verður ráðist í átak í bólusetningum gegn Covid-19 samhliða inflúensubólusetningum haustsins, heldur verður fylgst náið með veikindum á sjúkrastofnunum og hvatt til bólusetninga ef tilefni reynist til. 10.9.2025 06:38