Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nuno tekinn við West Ham

West Ham United hefur ráðið Nuno Espírito Santo sem næsta knattspyrnustjóra liðsins.

Nuno að taka við West Ham

Allt bendir til þess að Nuno Espírito Santo verði næsti knattspyrnustjóri West Ham United.

Potter rekinn frá West Ham

West Ham United hefur sagt knattspyrnustjóranum Graham Potter upp störfum. Hann er annar stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem missir starfið sitt á þessu tímabili.

Palmer frá næstu þrjár vikurnar

Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla.

Arnar ekki á­fram með Fylki

Ekki verður framhald á samstarfi Arnars Grétarssonar og Fylkis. Hann stýrði liðinu seinni hluta tímabilsins.

Sjá meira