Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Lyngby vann 2-3 endurkomusigur á Kolding í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Ísak Snær Þorvaldsson heldur áfram að gera það gott með Lyngby. 16.8.2025 13:42
Markalaust á Villa Park Aston Villa og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir voru manni fleiri síðustu 23 mínútur leiksins. 16.8.2025 13:20
Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, hefur tjáð sig eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum gegn Liverpool, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann kveðst þakklátur fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið. 16.8.2025 12:33
Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi endað í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili er Ruben Amorim bjartsýnn fyrir veturinn. 16.8.2025 10:30
Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Sveindís Jane Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Angel City sem gerði markalaust jafntefli við botnlið Utah Royals í bandarísku NWSL-deildinni í fótbolta. 16.8.2025 09:30
Brentford að slá félagaskiptametið Brentford hefur komist að samkomulagi við Bournemouth um kaup á framherjanum Dango Ouattara. 15.8.2025 16:32
Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Mohamed Salah verður ekki sakaður um að vera lengi í gang eftir að hann gekk í raðir Liverpool. Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur skorað fleiri mörk í 1. umferð en Egyptinn. 15.8.2025 14:31
Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Lokaþáttur Sumarmótanna 2025 var sýndur á Sýn Sport í gær. Þar var farið yfir fyrsta N1-mótið fyrir stelpur. 15.8.2025 10:03
Khalil Shabazz til Grindavíkur Bandaríski leikstjórnandinn Khalil Shabazz er genginn í raðir Grindavíkur og leikur með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. 15.8.2025 09:44
Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Granit Xhaka hefur verið útnefndur fyrirliði Sunderland aðeins tveimur vikum eftir að félagið keypti hann frá Bayer Leverkusen. 14.8.2025 18:00