Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Síðustu leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fóru fram í gær. ÍA vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu, 3-1, og á Kópavogsvelli skildu Breiðablik og ÍBV jöfn, 1-1. 16.9.2025 08:31
Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Matteo Franzoso, ítalskur skíðamaður, lést eftir árekstur á æfingu í Síle á laugardaginn. Hann hefði orðið 26 ára í dag. 16.9.2025 08:02
Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Axelle Berthoumieu hefur verið úrskurðuð í tólf leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik Frakklands og Írlands í átta liða úrslitum á HM kvenna í rugby. 16.9.2025 07:32
Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Chris Wilder stýrði æfingu hjá Sheffield United í dag, 89 dögum eftir að hann var rekinn sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins. 15.9.2025 15:31
City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Manchester City hefur rekið barþjón sem mætti í vinnuna í treyju Manchester United. 15.9.2025 14:45
Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Svíinn Armand Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki á HM í frjálsum íþróttum í Tókýó í dag. 15.9.2025 14:00
„United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigurbjörn Hreiðarsson og Adda Baldursdóttir ræddu um stöðu Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, í Sunnudagsmessunni í gær. 15.9.2025 13:45
Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Síðustu tveir leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fara fram í dag. Mikið er undir hjá Eyjamönnum sem freista þess að komast í efri hlutann. 15.9.2025 12:16
Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Eftir sigurinn á Skjern í gær, 29-26, greindi Team Tvis Holstebro frá því að félagið hefði framlengt samning Arnórs Atlasonar til 2028. 15.9.2025 11:32
Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Alphonce Felix Simbu frá Tansaníu vann ótrúlegan sigur í maraþoni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Hann var sjónarmun á undan Þjóðverjanum Amanal Petros. 15.9.2025 11:02