Umsjónarmaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mamma byrjuð að undir­búa stúdents­veislu þegar fregn barst af falli

Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segir það hafa verið foreldrum sínum talsvert áfall þegar hann féll á stúdentsprófi í Versló og þá sérstaklega móður hans sem var búin að skipuleggja stúdentsveisluna. Hann segist enn vera spurður að því af stöku leigubílstjóra hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu, þrátt fyrir að það hafi alls ekki verið raunin.

Þriðja barnið á leiðinni

Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu og lögfræðingurinn Hólmfríður Björnsdóttir eiga von á sínu þriðja barni. Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum.

Kallaður hinn ís­lenski Forrest Gump af stóra bróður

Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals, segir að hann hafi lagt lítið á sig í námi allt þar til að hann skráði sig í nám í jarðfræði í Háskóla Íslands. Þar hafi hann fundið fjölina sína en hann átti lengi vel þann draum að verða landsliðsmaður í körfubolta. Sá draumur rann út í sandinn en þar hafði það sín áhrif að Eldur fæddist með klumbufót.

Heldur ekki vatni yfir konunni sinni

George Clooney heldur ekki vatni yfir eignkonu sinni Amal Clooney og lét það svo sannarlega í ljós þegar fjölmiðlar náðu tali af hjónunum á rauða dreglinum fyrir afhendingu mannréttindaverðlaunanna The Albies sem skipulögð eru undir merkjum góðgerðarsamtaka þeirra hjóna. Hjónin fagna í dag tíu ára brúðkaupsafmæli.

Í hnapp­helduna með krókódílamanninum

Bandaríska söngkonan Lana Del Rey hefur gengið í hnapphelduna með elskhuga sínum krókódílamanninum Jeremy Dufrene. Einungis mánuður er síðan þau tilkynntu umheiminum að þau væru saman.

Ís­lensk börn skorti meiri aga

Margrét Lilja Guðmundsdóttir háskólakennari og þekkingarstjóri Planet Youth segir rannsóknir sýna að íslenskum börnum séu ekki sett nægilega mikil mörk. Aðrar uppeldisaðferðir séu of ráðandi hér á landi þar sem foreldrar vilji frekar vera bestu vinir barna sinna í stað þess að setja þeim skýrar reglur.

Veru­lega minni verð­bólga

Verðbólga mælist nú 5,4 prósent og hefur minnkað um 0,6 prósentustig frá síðasta mánuði. Vísitala neysluverðs miðað við verðlag í september 2024 lækkar um 0,24 prósent frá fyrri mánuði.

Sjá meira