Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Amanda Andradóttir var í byrjunarliði hollenska liðsins Twente sem tapaði 3-2 á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Amanda átti stoðsendingu í leiknum. 20.11.2024 19:44
Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Skanderborg AGF ætla að halda sér í toppbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.11.2024 19:33
Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Íslendingaliðin Kolstad og Magdeburg voru í eldlínunni í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld og urðu bæði að sætta sig við tap. 20.11.2024 19:25
Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur fengið félagaskipti yfir í nýliða KV í fyrstu deild karla í körfubolta 20.11.2024 18:29
Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið ákvörðun með leik Rúmeníu og Kósóvó sem var hætt þegar Kósóvómenn gengu af velli eftir kynþáttaníð rúmenskra áhorfenda. 20.11.2024 18:13
Messi kominn í frí fram í febrúar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur spilað sinn síðasta leik á almanaksárinu 2024. 20.11.2024 17:45
Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Rúben Amorim er tekinn við liði Manchester United en ólíkt forvera sínum þá fær hann ekki að kaupa leikmenn fyrir stórfé í næsta glugga. 20.11.2024 17:15
Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports, voru ekki sammála í gær þegar kom að umræðunni um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins og hvort að Åge Hareide eigi að halda áfram sem þjálfari liðsins. 20.11.2024 07:30
Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Celine Haidar berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa særst illa í sprengjuárás Ísraelsmanna í suðurhluta Berút. 20.11.2024 07:02
Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Þetta hefur verið sögulegt haust fyrir smáríkið San Marínó sem var tölfræðilega lélegasta landslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA. 20.11.2024 06:34