Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Suðurnesjaliðin með góða sigra

Njarðvík og Keflavík unnu bæði góða sigra í Bónus-deild kvenna í dag. Liðin eru í humátt á eftir Haukum í toppbaráttu deildarinnar.

Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur

Aron Einar Gunnarsson er farinn meiddur af velli í leik Íslands og Svartfjallalands sem fram fer ytra þessa stundina. Fyrirliðinn náði aðeins að spila tæpar tuttugu mínútur í leiknum.

Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman á­rekstur

Úrslitaleikur Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er í fullum gangi. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en Blikar þurftu að gera breytingu eftir tuttugu mínútna leik vegna höfuðmeiðsla Kristins Jónssonar.

Sjá meira