

Fréttamaður
Smári Jökull Jónsson
Nýjustu greinar eftir höfund

„Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“
Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool sagðist ekki geta beðið um meira af leikmönnum sínum en það sem þeir sýndu í 2-2 jafnteflinu gegn Fulham í dag. Liverpool spilaði einum færri lungann úr leiknum.

Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september
Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar.

Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds
Stefán Teitur Þórðarson kom inn á í hálfleik í liði Preston sem tók á móti Leeds í Championship-deildinni á Englandi í dag.

Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel
Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg.

„Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“
Borche Ilievski fagnaði vel og innilega eftir sigur ÍR á KR í kvöld. Þetta er þriðji sigur ÍR í röð og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn ÍR-liðsins.

Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík
ÍR vann sinn þriðja sigur í röð í Bónus-deildinni í körfuknattleik þegar þeir lögðu KR 97-95 í miklum spennuleik í Vesturbænum.

„Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“
Heimi Hallgrímssyni fannst ekki ástæða fyrir dómarann í leik Englands og Írlands að reka varnarmann Íra Liam Scales af velli. Hann sagði muninn á stöðu liðanna mikinn.

Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins
Helstu atvik vikunnar í NBA-deildinni verða krufin til mergjar í þættinum Lögmál Leiksins á Stöð 2 Sport í kvöld. Þá verður stórleikur Króatíu og Portúgal í Þjóðadeildinni sýndur beint.

Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið
Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna sérfræðinga með sér til að ræða allt það helsta í Bónus-deildinni.

Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið
Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Bayern Munchen í dag sem eltir Wolfsburg í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.