Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þetta er allavega ég en ekki börnin mín“

Stella Hallsdóttir er 33 ára gift tveggja barna móðir. Hún er lögfræðingur að mennt og vinnur hjá umboðsmanni barna. Fyrra barnið eignaðist hún fyrir rúmum fjórum árum en seinna barnið kom í heiminn í nóvember 2019.

Paris Hilton trúlofuð

Athafnarkonan Paris Hilton er trúlofuð en hún tilkynnti það í dag á Instagram, á fjörutíu ára afmælisdegi sínum.

Glimmerjakkarnir og skórnir hans Jóhanns fá nýtt heimili

„Kæru vinir, já það er komið að þessu, við erum búin að setja fallegu íbúðina okkar á sölu. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja og dásamlegt að vera,“ skrifar britinn og dansdómarinn Jóhann Gunnar Arnarsson í færslu á Facebook en hann fór meðal annars á kostum sem dómari í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2.

Sjá meira